Til sölu:
Karlkyns Kribbi (pelvicachromis pulcher), fullvaxinn (ca. 8-10 cm) og mjög fallegur í litum, einn af þeim fallegri sem ég hef séð. Verð 1000 kr.
Mynd af honum, sú skásta sem við eigum eins og er en þetta er rétta eintakið allavega:
Par af Paradísarfiskum (Macropodus opercularis), ca. 6-8 cm á stærð. Karlinn er farinn að fá mjög flotta liti, skemmtilegt og samrýnt par. Verð 2000 fyrir parið.
Fiskarnir hafa hagað sér vel í búrinu okkar, látið búrfélaga af öllum stærðum og gerðum í friði.
Óska eftir fyrirspurnum í ep.
Kveðja;
TobbiHJ
ATH. Fiskarnir eru seldir.
TS: 1x Kribbi KK - Par af Paradísarfiskum (BÚIÐ)
Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli