Malawi - 400 l Juwel

Umræður um afrískar sikliður og amerískar í stærri kantinum

Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta

User avatar
~*Vigdís*~
Posts: 525
Joined: 20 Sep 2006, 19:03
Location: Úthverfi dauðans Aldur: 30ára
Contact:

Post by ~*Vigdís*~ »

Vargur wrote:Er ekki bara upplagt tækifæri að fara bara í einhver makaskipti hér á spjallinu. :D Við Hrappur værum td fínir í sambúð....eða bíddu við... :?
:lol: var bara að sjá þetta núna,


Þetta er ekkert mál, Hrappur græðir bara Gúggalú, sendum konuna
þína norður til kallsins hennar, Sveinn flytur inn til konunnar Hrapps og málið reddast, how you doooin :ojee:

Allir kátir og engin sifjaspjöll :twisted:
Image
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Þetta er ekki flókið. Verst er að ég er með ofnæmi fyrir músum, köttum, hundum, rottum, kanínum og gíröffum þannig dýrin þín þurfa sér íbúð.
User avatar
~*Vigdís*~
Posts: 525
Joined: 20 Sep 2006, 19:03
Location: Úthverfi dauðans Aldur: 30ára
Contact:

Post by ~*Vigdís*~ »

Darn þar fór það, en ég get alla vegna huggað mig við það að
litli fílsunginn sem ég pantaði handa þér í afmælisgjöf kemur ekki til með
að valda þér ofnæmi :mrgreen:
Image
User avatar
Gúggalú
Posts: 161
Joined: 19 Mar 2007, 21:27
Location: Norðurland

Post by Gúggalú »

~*Vigdís*~ wrote:
Vargur wrote:Er ekki bara upplagt tækifæri að fara bara í einhver makaskipti hér á spjallinu. :D Við Hrappur værum td fínir í sambúð....eða bíddu við... :?
:lol: var bara að sjá þetta núna,


Þetta er ekkert mál, Hrappur græðir bara Gúggalú, sendum konuna
þína norður til kallsins hennar, Sveinn flytur inn til konunnar Hrapps og málið reddast, how you doooin :ojee:

Allir kátir og engin sifjaspjöll :twisted:
Vonandi sættir kella sig við að vera alltaf ein.... hann er aldrei í landi, þykist vera að veiða fiska á sjónum, og er hissa á þessu fiskaveseni á mér.....
One out of three people is mentally ill. Ask two friends how they're doing. If they say they're OK, then you're it
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Þar fór surpræsið,.
Afkvæmi fíla eru kölluð kálfar en ekki ungar, afkvæmi fýla eru aftur á móti kallaðir ungar. :wink:
User avatar
Gúggalú
Posts: 161
Joined: 19 Mar 2007, 21:27
Location: Norðurland

Post by Gúggalú »

Vargur wrote:Þar fór surpræsið,.
Afkvæmi fíla eru kölluð kálfar en ekki ungar, afkvæmi fýla eru aftur á móti kallaðir ungar. :wink:
þykist hún svo ekki vera að læra líffræði í háskólanum ???
One out of three people is mentally ill. Ask two friends how they're doing. If they say they're OK, then you're it
User avatar
~*Vigdís*~
Posts: 525
Joined: 20 Sep 2006, 19:03
Location: Úthverfi dauðans Aldur: 30ára
Contact:

Post by ~*Vigdís*~ »

:rofl: enda er alltaf verið að gefa mér mínus fyrir svona lagaði í verklegri kennlsu
Ég vissi ekki hvert einn kennarinn ætlaði þegar ég kallaði til hans ,, hey skatan mín er strákur, á ég að skoða stelpu líka?"
Kurraði alveg í honum, kvenkyn og karlkyn Vigdís :hehe:
Image
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ný mynd af búrinu.
Image
Þessi er tekin í kvöld.

Image
Þessa mynd tók ég 8. apríl,
Skondið að sjá hvað gróðurinn hefur vaxið á nokkrum dögum.
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Við erum að tala um rétt rúma viku :shock:
Ertu með einhverja næringu eða spes ljós eða eitthvað?
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Enga næringu, ekkert spes ljós, bara orginal perurnar og reyndar spegla.
Valisnerian æðir áfram, er græn og falleg og sendir rótarskot "like cracy"
Málið er að ég tala við plönturnar.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Nokkrar nýjar myndir af fiskunum í búrinu.

Image
Rostratus.

Image
Alnacara ob.

Image
Demasoni.

Image
D. compressiers, er með 4 svona og þeir eru farnir að vera ansi skæðir í búrinu, sitja um smáfiskana og eigea sennilega eftir að passa upp á að engin seiði komist upp.

Image
Pundamilia nyererei (Ruti), Þessir eru ættaðir úr Victoríuvatni.

Image
Alnacara albino-red.

Image
C. electra.
sæmi
Posts: 35
Joined: 02 May 2007, 21:14

Post by sæmi »

ég átti electrur þegar ég var í þessu fyrir 10 árum síðan en ég hef lítið séð þær síðan þá. finnst þær drullu flottar... er hægt að fá þetta einhverstaðar?
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

Ferlega flott OB Alnacaran þín!!
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

sæmi wrote:ég átti electrur þegar ég var í þessu fyrir 10 árum síðan en ég hef lítið séð þær síðan þá. finnst þær drullu flottar... er hægt að fá þetta einhverstaðar?
Allt hægt ef viljinn er fyrir hendi. Panta bara.

Image
Andlitsmynd.

Image
Electra hópurinn.

Image
Meira af ob fyrir Guðjón.

Image
Blái liturinn sést ekki svona vel nema í mikilli birtu.
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Málið er að ég tala við plönturnar.
Yeah, yeah.... syngur kannski líka stundum? :lol:

Flottir þessir nýju fiskar.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ný mynd.

Image

Það er allt í blóma í búrinu og ekkert vesen, þetta er eiginlega of gott. :?
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Það hefur líka fjölgað hressilega í búrinu.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

Vargur wrote:Ný mynd.

Image

Það er allt í blóma í búrinu og ekkert vesen, þetta er eiginlega of gott. :?
ótrúlega flott! svo mikið af litríkum fiskum..geggjað :P
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Compressiers karl og kerling voru að hrigna hjá mér í kvöld, karlinn hefur á síðustu dögum stækkað mikið og blánað og er nú orðinn stærsti fiskurinn í búrinu og vel hrikalegur ásýndum. Reyni að taka myn við tækifæri.

Image
Eldri mynd þangað til.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Hér koma myndir af D. compressiers durgnum, hann er reyndar aðeins farinn að missa hrygningalitina en samt flottur.

Image
Image

Og ein af kerlingunni með fullan kjaft af hrognum,
Image
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ný mynd.

Image

Engar stórar breytingar svo sem en gróðurinn er allur að þéttast og fiskarnir vaxa.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Image

Image
Compressiers karlinn alltaf að bæta sig í litum.

Image
Venustus karlinn líka.
User avatar
acoustic
Posts: 631
Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:

Post by acoustic »

djofull flottir. eru þeir til sölu ? :lol:
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Allt til sölu svo sem, nei ætli ég haldi ekki þessum. Annars er ég margbúinn að reyna að selja þér svona fiska en þú hefur aldrei viljað þá. Ég rétt náði að troða á þig einum venustus um daginn. :)
User avatar
acoustic
Posts: 631
Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:

Post by acoustic »

já og núna er ég kominn með aðeins meira vit í kollinn. jæja ég finn þá kannski annastaðar. :wink:
User avatar
acoustic
Posts: 631
Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:

Post by acoustic »

vastu ekki með Livingstoni í búrunum þínum ?
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ég hef aldrei verið með livingstoni.
Við strákarnir í Fiskabur.is pöntum þetta allt og meira til næst. 8)
User avatar
acoustic
Posts: 631
Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:

Post by acoustic »

Við strákarnir í Fiskabur.is pöntum þetta allt og meira til næst.
dags. ?
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Hvernig fór með D. compressiers? Voru þeir ekki að hrygna hjá þér í sumar?
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Jæja, þetta búr er smám saman að breytast í Haplochromis búr, ég er að hugsa um að grisja aðeins mbunurnar úr búrinu og jafnvel 240 l. búrinu líka. Þá yrði þetta búr algert durga búr og í 240 l. búrið yrði all-male álnaköru búr.

Í dag sá ég í fyrsta skipti í sögu búrsins seiði skjótast undan steini þrátt fyrir að óteljandi hrygningar hafi átt sér stað, líklega eiga compressiers og venustus sök á því að seiðin hverfa jafnóðum enda vakta þeir svæðið vel.
Post Reply