vantar hjalp með Hornwort (Ceratophylum demersum)

Almennar umræður um plöntur, lýsingu og annað sem viðkemur gróðurbúrum

Moderators: Vargur, prien, Sven, Stephan

Post Reply
mikki
Posts: 20
Joined: 23 Aug 2009, 20:22

vantar hjalp með Hornwort (Ceratophylum demersum)

Post by mikki »

Sælir.
Eg fekk Hornwort fyrir rumlega manuð og allt gekk mjog vel þangað til i gær.
tok eftir að planta er byrjuð að missa "laufa". fyrsta sem eg gerir er að googla hana og kemur i ljos að hun vex a meðan það er amoniak nitrite og nitrate i vatninu, en um leið það er buið þá byrjar hun að deyja.'
Þyðir þetta að eg þarft að menga burið svo hun getur vaxið ??? og ef hun er svona goð að eta allt mengun sem er i vatninu er þa i lagi að hafa lengra tima a milli vatskipti ?

http://aqualandpetsplus.com/Plant,%20Hornwort.htm
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Gætu fiskar verið að kroppa í hana ?
Annars dettur mér í hug að hún hafi verið ræktuð á þuru og þurfi tíma til að jafna sig á sjokkinu við að koma í vatn og minna ljós.
mikki
Posts: 20
Joined: 23 Aug 2009, 20:22

Post by mikki »

það getur lika verið :( en hvað um co2 ? tok lika eftir að java fern og cambomba min eru ekki jafn fallegar og þær voru
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Þetta eru nú frekar einfaldar plöntur en co2 gerir heilmikið.
Hvaða lýsingu osf ertu með ?
mikki
Posts: 20
Joined: 23 Aug 2009, 20:22

Post by mikki »

frekar lelegt ljos hja mer en það breyttist nuna eftir manamotin (er að fara kaupa stæra peru) en hefur lysing svona mikið við það að gera ? hef lesið að java fern þarft ekki mikla ljos og hornworth er alltaf við yfirborðið og þar a meðan alveg við ljosið (getur það verið of mikið ljos) ?
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

það stendur allaveg á síðunni sem þú gafst upp, að Because it has no roots, hornwort floats
Plöntunni líður allavega ekki vel út af einhverju, of lítið ljós, of lítil næring eða þá út af því að hún er gróðursett í botninn..
Annars hef ég ekki reynslu af þessari plöntu.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Post Reply