Hobby herbergið

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Gæti hafa borist með smygluðu neftóbaki frá Bóliviu eða fiskabúragróðri frá Tékklandi.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Sorgardagur í hobby herberginu. :væla:
Hybridinn er allur. Hann var búinn að vera eithhvað slappur síðustu daga og gaf upp öndina í nótt. Mældist 60 cm.
Einnig drapst 44 cm Giraf catfish, sennilega vegna mengunar frá hinum.

Image
Gömul mynd af Hybrid.
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Leiðilegt að heyra kallinn, á að fá sér annan ?
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Leiðinlegt, magnaður fiskur.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
botnfiskurinn
Posts: 218
Joined: 23 Jan 2009, 09:18
Location: RVK

Post by botnfiskurinn »

Samhryggist! þetta var ekkert smá flottur fiskur!
400L Juwel Polypterus+
160L Polypterus uppeldi
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Squinchy wrote:Leiðilegt að heyra kallinn, á að fá sér annan ?
Ég á enn Rtc og Tsn, ég held ég láti það bara duga nema annar svona detti óvænt inn.
User avatar
Brynja
Posts: 1507
Joined: 04 Nov 2007, 20:36
Location: Fædd:1980

Post by Brynja »

Vá ömurlegt! Samhryggist innilega kæri vinur! :cry:
User avatar
plantan
Posts: 140
Joined: 17 Nov 2009, 22:02
Location: Reykjavík
Contact:

Post by plantan »

Æhji þetta var leiðinlegt :cry:
hann var svo rosalega flottur :wub: hann var orðinn svo veikur :(
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

tók nokkrar myndir í hobby herberginu í dag :)

varð auðvitað að taka mynd af aðal skrímslinu
Image

Image
orange endler

Image
guppy karlar

Image
lamp eye killifish - karlinn er til vinstri

Image
Nannacara anomala - karl

Image
blár gourami

Image
Anomalochromis thomasi - kerling

Image
svartur skalli - karl

Image
johanni karl

Image
maingano - karl

Image
kingsizei

Image
mpanga

Image
eld munnar

Image
og dekurdýrið hann jack
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

Flottar myndir
flestar mjög fínar
ég er td. hrifinn af killi myndinni vegna þess að
bæði náðir þú karli og kerlu saman og líka það að þeir eru svo litlir að erfitt er að ná mynd af þeim

er þessi mpanga til sölu ?
eða johanni ?
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

eigum til einhverja mpanga og johanni, en þessir á myndunum eru ekki til sölu.
ég á mpangann og johanni-inn er undaneldis fiskur. :)

eigum til t.d þennan
Image

takk fyrir hrósið, er einmitt líka hrifin af killi myndinni.
Hefði bara viljað vera búin að þrýfa glerið áður en ég tók myndirnar,
geri það bara næst :P
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
ViktorS
Posts: 15
Joined: 11 Jan 2010, 21:59

Post by ViktorS »

Flottar myndir
50l og 240l
Gremlin
Posts: 260
Joined: 04 Nov 2007, 20:03
Location: Grafarvogur 112. Reykjavík

Post by Gremlin »

Hvernig er það er til Lombardoi í hobby Herberginu. Ég var lengi vel með Lombardoi og fékk nokkuð reglulega undan þeim og hef svona verið að velta fyrir mér að fá mér Lombardoi enda skemmtileg síkliða og falleg. Allaveganna til hamingju með góðar myndir og frábært Hobby herbergi, ég verð að fara að kíkja á Varginn einhvern Laugardaginn.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Engir lombardoi til núna.
hér má sjá það helsta http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php?t=6696
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

nokkrar myndir úr hobby herberginu síðan í dag

Image
platy

Image
nokkrir kribbar og rósabarbar

Image
rósabarbar og sverðdragara karl

Image
þessir tveir komu í gær - Amphilophus cintrinellum

Image
þessi kom líka í gær - Amphilophus cintrinellum - mjög flottur!

Image
þessi er skemmtileg, kannast örugglega einhver við hana - Cichlasoma trimaculatus kerling

Image
og svo þessir ormar - Clarias batrachus - um 35-40cm
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

ein mynd í viðbót, sem ég tók í dag í hobby herberginu.

Image
finnst hún svolítið krípý :P
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

Þetta "andlit" þarna vinstra meigin er soldið creepy :P
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Er þetta "andlit" kannski Osphronemus goramy? Eða einhver Ctenopoma?
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

þetta andlit er risa gúrami. Osphronemus goramy
eitthvað um 30cm fiskur.
var eitthvað að þvælast þegar ég tók myndina.
Myndin kom svona úr myndavélinni
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

í gær þegar við fórum upp í hobby herbergið blasti við mér á gólfinu, þurr jack dempsey.
Ég tók hann upp og virti hann fyrir mér, áleit hann bara dauðann.. en sá þá smá kipp í munninnum..
ég skellti honum undir fossadælu og hélt honum þar, nokkrum sec seinna fór hann að hreyfa tálknin!
Í c.a 10 mínutur hélt ég honum undir dælunni, ætlaði sko ekki að láta hann deyja.
Með hverri mínútunni virtist hann styrkjast, en hann var mjög máttfarinn og litlaus.
En eftir nokkrar mínutur í viðbót virtist hann mun hressari, kominn með mun meiri lit í búkinn,
ég prófaði að ýta honum til að fá hann til að synda og það tókst!
Hann synti um búrið, eldhress stuttu síðar eins og ekkert hafði í skorist.
Mér tókst að bjarga honum :D
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
hrafnaron
Posts: 402
Joined: 23 Feb 2009, 18:56
Location: Reykjavík

Post by hrafnaron »

magnað!!
Rena Biocube 50: tómt eins og er
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

haha já magnað, hvað heldur að hann hafi verið búinn að liggja lengi?
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

hann var allavega byrjaður að þorna og það virtist ekki vera neitt lífsmark með honum.
Sporðurinn var verstur, mjög þurr.
En hann var eldhress áðan :-) Það er ekki hægt að ímynda sér að hann hafi legið meira en hálf dauður á gólfinu í gær,
sést bara smá á hreystrinu öðru meginn.
EN ef ég að giska á einhverjar mínútur... kannski 10 -15 mín.. annars er erfitt að giska á það.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Birgir Ö
Posts: 37
Joined: 01 Jan 2008, 21:44

Post by Birgir Ö »

var það einn af þeim sem komu frá mér?
Birgir Örn
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

já, það var einn af þeim.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Eins gott að hann sé á lífi, engin smá smíði þessi fiskur.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

ertu búinn að sjá hann?
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Er þetta ekki þessi sem er í neðsta rekkanum? :)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

nei, hehe.. þetta er annar :)
Sem betur fer hefur minns ekki tekið upp á því að hoppa upp úr.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Hef lent í þessu með óskar, alveg magnað, bara að passa vel vatnsgæðin, eru líkur á sýkingu á þeirri hlið sem var á gólfinu

Óskarinn dó nokkrum dögum seinna þó
Kv. Jökull
Dyralif.is
Post Reply