tryggingar

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
siamesegiantcarp
Posts: 123
Joined: 11 May 2007, 23:33

tryggingar

Post by siamesegiantcarp »

vitið þið hvernig er best að tryggja íbúðina sína fyrir því ef vatn eyðileggur gólf eftir að fiskabúr lekur
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

jú.
kallast heimilis tryggíng.
svo vildu þeir endilega tryggja búrið og búnaðin+fiskanna sér hjá mér :S
en það kostar sitt.

er hjá TM
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

þetta ætti að vera innifalið í heimilistryggingunni, amk þurfti ég ekki að biðja sérstaklega um vatnstjón en þeir tóku það sérstaklega fram að ég væri tryggður fyrir vatnsskemmdum frá fiskabúrinu en fiskabúrið sjálft er inni í innbústryggingu.
Ekki gleyma því að ef allt fer á flot að hringja strax í tryggingarnar því þau mæta á staðinn og dæla upp vatninu fyrir þig.
Ekki vissi ég að það væri hægt að tryggja fiskana, ertu viss með það ulli?
Ég prófaði einu sinni að gamni að ath með gæludýratryggingu fyrir fiskana en fékk neitun, væri ekki vitlaus að reyna á það ef það hefur verið gert enda fiskarnir svipað dýrir og búrið.
Fiskar drepast þó ansi oftar en önnur dýr sem eru tryggð (hestar, hundar kettir..) og því finnst mér ekkert skrítið að því sé neitað.
-Andri
695-4495

Image
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

þótt að ég verði með 200-300 búr hjá mér hef ég ekki áhyggjur
því ég flísalegg kofann :)
og ég mæli með að allir aðrir geri það líka :-)

sérstaklega ef þeir hringja í mig og fá mig til að leggja flísarnar :lol:
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

ég marg spurði þá útí þetta með fiskana.
en þeir sögðust covera það líka.ég mintist á pestir og alskyns dæmi en það breitti eingu.
þetta sögðu þeir mér allavega hjá TM í Keflavík.

það er ansi sweet ef það er rétt.

ræða við fleiri um þetta.
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

Gudmundur wrote:þótt að ég verði með 200-300 búr hjá mér hef ég ekki áhyggjur
því ég flísalegg kofann :)
og ég mæli með að allir aðrir geri það líka :-)

sérstaklega ef þeir hringja í mig og fá mig til að leggja flísarnar :lol:
félagi minn var með 600 Lt sjávar búr sem Lak þegar hann fór út.
allt gólf efni ónýtt og Dælu búnaður.hann flísalagði fyrir Tryggingar féð og fekk Dælunaðin endurgreidan.

kanski kannast við hann,heitir Héðinn og er með Léttmót einingar fyrirtæki þarna fyrir sunnan.
Post Reply