starcube 230lítra búr með blueextreme 1100 tunnudæla

Umræður um sjávarbúr, fiska, lífríki og búnað.

Moderators: keli, Squinchy, ulli

Post Reply
siamesegiantcarp
Posts: 123
Joined: 11 May 2007, 23:33

starcube 230lítra búr með blueextreme 1100 tunnudæla

Post by siamesegiantcarp »

sá 230lítra búr með blueextreme 1100 tunnudælu til sölu, þið talið um að vera ekki að nota neina filtersvampa eða keramik hringi, hvað er þá hægt að hafa í dælunni og er ekki öruglega hægt að nota hana í saltvatn?
á hana til sölu í dýrarikinu hafnarfirði, fylgdi reyndar bara t8 fjórar 15 watta perur, vitiði hvort hægt sé að skipta ut í t5 í þessu loki?

sjá hér: http://www.seapets.co.uk/products/ferpl ... binet.html
siamesegiantcarp
Posts: 123
Joined: 11 May 2007, 23:33

Post by siamesegiantcarp »

önnur spurning : er ekki algjört möst að vera með búnað sem dælir fersku vatni á móti því vatni sem gufar upp í svona búri, eða gufar minna af vatni vegna loksins sem er á búrinu


þriðja spurning: er ekki möst að hafa skimmer í svona búri


fjórða spurn: hversu ört þarf að skipta um vatn mánaðarlega og hversu mikið hverju sinni
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Búinn að sjá verðmiðann á þessu búri ?
Kv. Jökull
Dyralif.is
siamesegiantcarp
Posts: 123
Joined: 11 May 2007, 23:33

Post by siamesegiantcarp »

búrið var á 75þús í útsölunni á 70% afsl
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

Það er ekkert nauðsynlegt að vera með skimmer fyrst mæli samt með að hafa hann, ÆMÆ er með eitt flottasta og skemmtilegasta sjávarbúr á landinu og hann er bara með tunnudælu og einn hang on skimmer.
Minn fiskur étur þinn fisk!
siamesegiantcarp
Posts: 123
Joined: 11 May 2007, 23:33

Post by siamesegiantcarp »

hver er æmæ :?
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

siamesegiantcarp wrote:hver er æmæ :?
ÆME fyrirgefðu

http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php?t=6542
Minn fiskur étur þinn fisk!
Post Reply