Ég er að basla að koma upp gróðurbúri ( 450L) . Það er eitthvað ójafnvægi í búrinu enn þá. það er alltaf einhver brúnþörungur á sveimi og ýmis vottur af öðrum þörungi , ég hef brugðið á það ráð að planta fullt af hraðvaxta plöntum. Eins og Vallisneria spiralis, sem hefur rokið af stað og virðist líða mjög vel. En ég hef plantað 3 mismunandi afbrigðum af hygrophila polysperma , og þær hafa alls ekki plummað sig vel. Þær vaxa , en blöðin verða fljótt ljósbrún á litinn ( ekki brúnþörungur) Þannig að það er ekki mikil prýði af þessari annars fallegu plöntu. Ég var með búrið í 27 stiga hita, var að prufa að lækka niður í 25. Allar tillögur eru vel þegnar.
Annars er birtustigið ca 0.45 w/L . Ég set reglulega plöntu áburð og næringu.
Eitthvað ójafnvægi
Moderators: Vargur, prien, Sven, Stephan
-
- Posts: 126
- Joined: 19 Jan 2010, 21:38
- Location: Sandgerði/Reykjanesbær
Re: Eitthvað ójafnvægi
Bambusrækjan wrote:Ég er að basla að koma upp gróðurbúri ( 450L) . Það er eitthvað ójafnvægi í búrinu enn þá. það er alltaf einhver brúnþörungur á sveimi og ýmis vottur af öðrum þörungi , ég hef brugðið á það ráð að planta fullt af hraðvaxta plöntum. Eins og Vallisneria spiralis, sem hefur rokið af stað og virðist líða mjög vel. En ég hef plantað 3 mismunandi afbrigðum af hygrophila polysperma , og þær hafa alls ekki plummað sig vel. Þær vaxa , en blöðin verða fljótt ljósbrún á litinn ( ekki brúnþörungur) Þannig að það er ekki mikil prýði af þessari annars fallegu plöntu. Ég var með búrið í 27 stiga hita, var að prufa að lækka niður í 25. Allar tillögur eru vel þegnar.
Annars er birtustigið ca 0.45 w/L . Ég set reglulega plöntu áburð og næringu.
Ég er með tvær plöntur sem ég fékk um daginn í 160L búrinu mínu sem er sama vesen á. Blöðin verða öll brún og frekar ræfisleg plantan. Veit ekki hvað getur valdið þessu, keypti mér næringu og ætla sjá hvað það gerir.