Kosning verður opin til mánaðarmóta.
Allar umræður um einstaka myndir afþakkaðar þar til kosningu er lokið.
Fólk er hvatt til að skoða myndirnar vel áður en það kýs.
Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
Mynd 4
Mynd 5
Mynd 6
Mynd 7
Mynd 8
Last edited by Andri Pogo on 01 Feb 2010, 09:59, edited 1 time in total.
Ég kaus mynd nr. 7 ég er ekki klár á því hvaða fiskur þetta er en mér finnst þetta þrælskemtilegt moment sem náðist af fisknum.
Það finnst mér yfirleitt skipta mestu máli
Þetta var arfaslök keppni og allar myndir undir meðallagi.
Ég á erfitt með að sjá afhverju fólk valdi mynd nr 2, hún er ekkert verri en hinar en heldur ekkert áberandi betri.
sama hvað þú segir þarna.. en ég er ánægður með myndina mína nr. 1 hún var tekin á litla heimilismyndavél, ekki með manual focus og ég gatt ekki stillt hana neitt eins og á þessum dýrari vélum bara venjulegt flass og þannig
Er enn verið að svekkja sig á þessari keppni. Sigurmyndin vinnur með töluverðum yfirburðum, það er ljóst. Eigum við ekki að leyfa vinningshafanum að njóta þess að vinna án þess að hnýta í myndina. Eru einhverjir virkilega svekktir ? Skipti vinningsféð milljónum ? Annars er mynd 8 alveg ágæt, enda álíka auðvelt að mynda stóra cicliðu og plöntu.
ég segi að fólk meigi hafa sína skoðun og það er opið fyrir umræður um myndirnar. Truflar þetta þig eitthvað? Og svo smá virnun í furri póstinn þinn með græjurnar en ljósmyndakepni snýst um að senda inn góða mynd og kjósa þá bestu, sama hvað myndavélin eða linsan kostar. Punktur
Ég held ekki að neinn sé að hnýta í vinnings myndina og enginn sé svekktur.
Umræður og gagnrýni á myndirnar eru til að gera fólk meðvitaðra um ljósmyndun og bæta myndirnar, flestir taka gagnrýni þannig að þeir reyna betur næst.
Ég hef tekið eftir því að myndatakan snarbatnar hjá fólki eftir umræður hér.
Það er líka mesti misskilningur að halda að það þurfi mörg hundruð króna græjur til að ná góðri mynd, gott dæmi er sigurmyndin í keppni ársins ´09, en hún er bara tekin á 5 þús króna myndavél.
Ég tók sérstaklega fram þarna held ég að hún væri ein að þeim skárstu En ekki besta myndin.
Mynd nr. 8 er fín, flott sjónarhorn, vantar smá upp á fókus finnst mér samt.
flottur fiskur, skemmtilegt móment.
Ekki samt alveg rétta sjónarhornið (fyrir minn smekk)
En þetta er samt fínasta mynd.
hefði viljað sjá betri fókus á munninn, annars er ágætur fókus á búknum.
Skemmtilegt að hafa svartan bakgrunn,
áherslan er þá fiskurinn en ekki eitthvað annað sem er í bakgrunninum..
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L