Vantar smá hjálp
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
-
- Posts: 62
- Joined: 28 Dec 2009, 21:10
Vantar smá hjálp
HæHæ
ég var að spá hvort þið gætuð hjálpað mér
að finna hvað er að í búrinu mínu
í mánuðinum hafa 4 fiskar dáið (1 guppy karl,1 guppy kona,2 blá gúramar)og ég hef enga hugmynd af hverju
Samt í búrinu er svona einhvern veginn hvít "bönd"
Fyrst var bara eitt "band" þá hélt ég að þetta væri bara ekkert og mundi fara burt enn svo eru bara komin fleiri "bönd" sem eru svona hvít á litin
á ég bara að þrífa búrið og taka "böndin" í burtu?
ég var að spá hvort þið gætuð hjálpað mér
að finna hvað er að í búrinu mínu
í mánuðinum hafa 4 fiskar dáið (1 guppy karl,1 guppy kona,2 blá gúramar)og ég hef enga hugmynd af hverju
Samt í búrinu er svona einhvern veginn hvít "bönd"
Fyrst var bara eitt "band" þá hélt ég að þetta væri bara ekkert og mundi fara burt enn svo eru bara komin fleiri "bönd" sem eru svona hvít á litin
á ég bara að þrífa búrið og taka "böndin" í burtu?
-
- Posts: 62
- Joined: 28 Dec 2009, 21:10
- Sirius Black
- Posts: 842
- Joined: 12 Oct 2007, 19:11
- Location: Hafnarfjörður
Eru þessi bönd ekki bara kalkútfellingar sem koma með lækkandi yfirborði?
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Eru þessu "bönd" nokkuð svona
http://www.youtube.com/watch?v=JHTh390sBI8
Ef svo er, þá eru þetta "ormar" sem koma þegar gæði vatnsins eru ekki mjög mikil. Það gæti einnig útskýrt fiskadauðann hjá þér.
Ef ég er á réttum slóðum þá þarftu að vera mun duglegri að skipta um vatn og sjúga drullu úr botnmölinni.
http://www.youtube.com/watch?v=JHTh390sBI8
Ef svo er, þá eru þetta "ormar" sem koma þegar gæði vatnsins eru ekki mjög mikil. Það gæti einnig útskýrt fiskadauðann hjá þér.
Ef ég er á réttum slóðum þá þarftu að vera mun duglegri að skipta um vatn og sjúga drullu úr botnmölinni.
-
- Posts: 62
- Joined: 28 Dec 2009, 21:10
Nei hann þau líta ekki svona út
ég mun verða duglegri að þrífa búrið þegar ég er komin með allar
græjunar í það
mig vantar svona ryksugu til að þrífa drulluna í botninn en
ég er bara með sand núna þannig ég þarf að fá mér möl svo ryksugan
tekur ekki allt með sér
Fimmta dauðfallið í dag
Corydoras Plenatus Kall
ég mun verða duglegri að þrífa búrið þegar ég er komin með allar
græjunar í það
mig vantar svona ryksugu til að þrífa drulluna í botninn en
ég er bara með sand núna þannig ég þarf að fá mér möl svo ryksugan
tekur ekki allt með sér
Fimmta dauðfallið í dag
Corydoras Plenatus Kall
-
- Posts: 62
- Joined: 28 Dec 2009, 21:10