Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.
Moderators: Elma , Vargur , Andri Pogo , keli
pjakkur007
Posts: 311 Joined: 02 Feb 2010, 21:53
Location: Tálknafirði
Contact:
Post
by pjakkur007 » 07 Feb 2010, 15:56
Ég er ný byrjaður með fiska og ekki alveg nógu sleipur í þessu ne mig langar að vita hvaða kyn fiskarnir mínir eru
og er voðalega vitlaust að byrja með þessa í 54L búri?
20L humarbúr
54L guppy og tetru
120L lemon tetru, SAE og Ancirstur
54L Siklíðu bastarðar
450L Gullfiskabúr
Agnes Helga
Posts: 1580 Joined: 18 Nov 2006, 14:05
Post
by Agnes Helga » 07 Feb 2010, 16:45
Þetta munu vera gullfiskar..
Og það er frekar erfitt að kyngreina svona á lítilli mynd, en ef þú notar leitina þá er nýbúið að vera ræða þetta á öðrum þræði..
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
pjakkur007
Posts: 311 Joined: 02 Feb 2010, 21:53
Location: Tálknafirði
Contact:
Post
by pjakkur007 » 07 Feb 2010, 17:29
20L humarbúr
54L guppy og tetru
120L lemon tetru, SAE og Ancirstur
54L Siklíðu bastarðar
450L Gullfiskabúr
stebbi
Posts: 462 Joined: 30 Aug 2007, 19:05
Location: Breiðholt
Post
by stebbi » 07 Feb 2010, 17:58
ég hugsa að þeir séu ekki orðnir nógu stórir til að kyngreina þá strax
Jakob
Posts: 4544 Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown
Post
by Jakob » 07 Feb 2010, 18:10
já, of litlir til að kyngreina. Karlarnir fá grænar freknur á andlitið.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Fiskurinn
Posts: 271 Joined: 11 Jun 2007, 12:37
Post
by Fiskurinn » 07 Feb 2010, 18:29
Síkliðan wrote: já, of litlir til að kyngreina. Karlarnir fá grænar freknur á andlitið.
Endilega útskýrðu þetta betur...!!
Sportið snýst um vatn, Heldurðu vatninu góðu,þá heldurðu lífi í vatninu..!
stebbi
Posts: 462 Joined: 30 Aug 2007, 19:05
Location: Breiðholt
Post
by stebbi » 07 Feb 2010, 23:34
Já endilega þá er ég búinn að vera að horfa eftir kolvitlausum hlutum þegar ég hef verið að svipast um eftir köllum
Arnarl
Posts: 1233 Joined: 15 Feb 2008, 22:26
Post
by Arnarl » 08 Feb 2010, 00:22
Þeir fá hvítar bólur á tálklokur og eyrugga....ekkert grænt
Minn fiskur étur þinn fisk!
hrafnaron
Posts: 402 Joined: 23 Feb 2009, 18:56
Location: Reykjavík
Post
by hrafnaron » 08 Feb 2010, 00:35
er það ekki bara þegar þeir eru í hriggningar hugleiðingum sem þeir fá bólurnar?
Rena Biocube 50: tómt eins og er
Arnarl
Posts: 1233 Joined: 15 Feb 2008, 22:26
Post
by Arnarl » 08 Feb 2010, 10:30
hrafnaron wrote: er það ekki bara þegar þeir eru í hriggningar hugleiðingum sem þeir fá bólurnar?
Júbb
Minn fiskur étur þinn fisk!
Jakob
Posts: 4544 Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown
Post
by Jakob » 08 Feb 2010, 14:37
Arnarl wrote: Þeir fá hvítar bólur á tálklokur og eyrugga....ekkert grænt
Fékk nú litinn grænan frá gullfiskaræktanda út á landi, með 80þ lítra tjörn minnir mig líka. Hef aldrei séð þetta samt sem áður.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Fiskurinn
Posts: 271 Joined: 11 Jun 2007, 12:37
Post
by Fiskurinn » 08 Feb 2010, 21:08
Síkliðan wrote: Arnarl wrote: Þeir fá hvítar bólur á tálklokur og eyrugga....ekkert grænt
Fékk nú litinn grænan frá gullfiskaræktanda út á landi, með 80þ lítra tjörn minnir mig líka. Hef aldrei séð þetta samt sem áður.
Saved by the bell!!!
Sportið snýst um vatn, Heldurðu vatninu góðu,þá heldurðu lífi í vatninu..!