Jæja þá náði ég Salvini fiskunum upp úr búrinu alls sjö talsins en skildi eitt seði eftir og það var ekki auðveldur leikur en allt er þetta liður i að uppfylla þema hjá mér en stefnan er að hafa fiska sem eingöngu eru i Amason fljótinu og eru svona frekar friðsamir og svo fannst mér Salvini frekar aggresivir svo það róast i búrinu hjá mér núna enda einu sikliðurnar sem eftir eru fimm Eldmunar sem fara næst
Hérna er mynd af Salvini
Þessar upplýsingar fann ég á netinu um colombia tetra
ARTICLE INFORMATION
Author: Paul McFarlane
Title: The Columbian Tetra
Summary: Keeping and breeding this newly available tetra, named in 2001 as Hyphessobrycon columbianus.
Contact for editing purposes:
email: ps.mcfarlane@sympatico.ca
Date first published: March 2003
Publication: Newsletter of the Hamilton and District Aquarium Society http://www3.sympatico.ca/ps.mcfarlane
Reprinted from Aquarticles:
July/Aug 2003: The Youngstown Aquarist, Youngstown Area Tropical Fish Society
Gudjon wrote:Hvernig pluma tetrurnar sig í búrinu hjá þér? þær eru ekkert að hverfa uppí hina fiskana?
Colombian tetra
Red Eye tetra
Takk Guðjón en þær plumma sig vel og eru ánægðar með lifið þarna i 400 litrunum enda nóg pláss.
Arowanan syndir róleg i kring um tetrurnar og biður bara eftir kjötinu sinu sem hún fær frá mér tvisvar á dag en ef einhver fiskur ógnar tetrunum þá ætti það að vera hún.
Gúggalú wrote:Hvaða fiskar eru algengir í amason ?
Ég prentaði lista af netinu og á honum eru tilgreindir 813 tegundir úr Amason
Þetta eru karplaxar,sikliður,tetrur,pleggar,kattfiskar,fiskar skyldir arowönuni, hniffiskar og margt margt fleira.
Þetta er heill heimur útaf fyrir sig.
Gúggalú wrote:Hvaða fiskar eru algengir í amason ?
Ég prentaði lista af netinu og á honum eru tilgreindir 813 tegundir úr Amason
Þetta eru karplaxar,sikliður,tetrur,pleggar,kattfiskar,fiskar skyldir arowönuni, hniffiskar og margt margt fleira.
Þetta er heill heimur útaf fyrir sig.
Hvernig síklíður ? Einhverjar flottar og rólegar ?
One out of three people is mentally ill. Ask two friends how they're doing. If they say they're OK, then you're it
Gúggalú wrote:Hvaða fiskar eru algengir í amason ?
Ég prentaði lista af netinu og á honum eru tilgreindir 813 tegundir úr Amason
Þetta eru karplaxar,sikliður,tetrur,pleggar,kattfiskar,fiskar skyldir arowönuni, hniffiskar og margt margt fleira.
Þetta er heill heimur útaf fyrir sig.
Hvernig síklíður ? Einhverjar flottar og rólegar ?
Keyhole og Festivum eru nu töluvert rólegri en Oscar. Kjafturinn á skara er ekkert sérlega rólegur
Jæja þau tiðindi gerðust i gær að Arowanan stóð á blistrinum við að hámaði i sig tetrur svo ég varð að bregðast skjótt við og hringdi i Hlyn sem var ekkert nema elskulegheitin og tekur hana i fóstur fyrir mig i Fiskabúr.is þangað til annað verður ákveðið með hana.
Já þú meinar það.
Nei þetta var bara spurning um tima varðandi Arowönuna og þegar hún kom i 800 litra búrið hjá Hlyni þá sá ég fyrst að 400 litrarnir minir er alltof litið búr handa henni.
Nú er tilraunastarfsemi hafin hjá mér.
Náði mér i littla plastflösku undan gosi og setti fjórar kúfullar teskeiðar af sykri og eitt bréf af bökunargeri ofan i hana,fyllti siðan flöskuna af vatni,boraði gat fyrir slöngu i gegn um tappan og hinn endin fór i fiskabúrið.
Núna er bara að biða og sjá hvort að þetta byrjar að frammleiða co2.
Það virkar pottþétt, þú ættir þó að fá þ.ér eitthvað til að halda kolsýrunni sem lengst í sambandi við vatnið, td. þennan marg rómaða Nutrafin stiga sem er hér vinstra megin á myndinni, þettga apparat er hægt að kaupa sér og kostar innan við 2 kall.
Setti búnaðin upp i 54 litra búrinu sem betur fer þvi ég held að ég hafi gert eina vitleysu með þvi að bora bara eitt gat á tappan þvi það mydaðist strax yfirþrystingur og efnið dældist úr flöskuni i gegn um slönguna og yfir i búrið en sem betur fer þá eru engin fiskur þar i
Þú hefur þá sett of mikið í flöskuna, það er ágætt að vera með minna í flöskunni eða hafa veikari blöndu. Ef þú gerir tvö göt fer sennilega ekkert af kolsýrunni í fiskabúrið heldur bara út um hitt gatið.
Já einmitt ég setti blönduna yfir i 2 litra flösku og bætti vatni úti.
Er það þannig að slangan sem fer ofan i flöskuna má ekki fara ofan i blönduna? heldur bara rétt ofan i flöskuhálsin?