Varðandi plöntur

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Gunnar Andri
Posts: 241
Joined: 08 Feb 2010, 17:21

Varðandi plöntur

Post by Gunnar Andri »

ég er með 90l búr með nokkrar neon tetrur og svo nokkra skala og 2 ryksugur.
ég er að spá hvernig plöntur væri best fyrir mig að fá mér í þetta búr?
User avatar
Sven
Posts: 1106
Joined: 20 May 2007, 09:21

Post by Sven »

Það fer miklu meira eftir því hvaða hitastig er á vatninu hjá þér og hversu mikið ljós þú ert með.
En 90 lítra búr er nú ekki gott heimili fyrir nokkra skala, varla pláss fyrir meira ein 1-2 skala þar.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

blessaður granni, ég get látið þig fá nokkra afleggjara af java burkna ef þú vilt.
http://www.tropica.dk/productcard_1.asp?id=008
-Andri
695-4495

Image
Gunnar Andri
Posts: 241
Joined: 08 Feb 2010, 17:21

Post by Gunnar Andri »

sæll granni sjálfur
en já ég væri vel til í það hvað er verðið á þeim hjá þér:)
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

0kr, þetta eru bara litlir afleggjarar sem losna frá og fljóta um hjá mér
-Andri
695-4495

Image
Gunnar Andri
Posts: 241
Joined: 08 Feb 2010, 17:21

Post by Gunnar Andri »

oki væri frábært að fá svoleiðis hjá þér kall
Post Reply