Í 180L búrinu mínu er ég með eitthvað um 20 fiska, malawi- og viktoryasíkliður og einn sae.
Í 54L búrinu mínu er ég með seiði undan Mpanga en í framtíðinni langar mig til að fá mér litla smáfiska, barba og tetrur
Í20L búrinu er ég með einn Bardagakall og er að fara að fá mér Red Cherry rækjur
ég á bara mynd af 180L búrinu, ég redda öðrum seinna
