Búrin hjá Gumma og Birnu

Umræður um afrískar sikliður og amerískar í stærri kantinum

Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta

User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Engin afsökun, er fínn að kyngreina ameríkana, ég sá bara mynd sem að kom upp fyrst, sást ekki vottur af rauðu á þeirri mynd. :wink:
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Síkliðan wrote:Engin afsökun, er fínn að kyngreina ameríkana,
sorry bara varð að minna þig á þetta, ekkert illa meint :P
Síkliðan wrote:Flottir báðir Trimac og Salvini, báðir 100% kk eins og þú væntanlega veist.
Andri Pogo wrote: það var reyndar búið að margsegja mér að Trimacinn sé kerla á öðru spjalli :)
Væri gaman að heyra ástæðuna bakvið 100% kyngreininguna þína ?
Síkliðan wrote:Fyrirgefðu með Trimacinn, sá ekki blettinnn á bakugganum, væntanlega kerla þá.
Salvini kerlur eru mikið rauðari.
keli wrote:Lítið að marka stresslitina í salvini, sérstaklega með svona ljósan sand. Ég myndi persónulega giska á að þetta væri kerling :)
Gudmundur wrote:Það borgar sig oft ekkert að vera að skjóta of fast á kyn á fiskum það hefur maður lært síðust 30 og eitthvað ár
ég hefði haldið að salvini gæti verið kerla
-Andri
695-4495

Image
sbe2
Posts: 95
Joined: 18 Oct 2009, 16:02
Location: Akranes
Contact:

Búrin hjá Gumma og Birnu

Post by sbe2 »

Sæl.
Ég er með eitt tómt 180 l. búr og langar til að fá mér malwai siklíður í það. Hvað mæliði með að maður fái sér margar?

Og hvaða tegundir? (Vill hafa það svolítið litskrúðugt)
500l. Ameríku siklíður
180l. Malawi siklíður
30l convict seiði

http://sbe2.blogspot.com
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

ég er með 16 stk.
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
guns
Posts: 359
Joined: 30 Nov 2006, 01:04
Contact:

Post by guns »

Ég myndi ekkert vera feiminn við það að hafa soldinn fjölda í búrinu, amk til að byrja með, en þegar fiskarnir verða fullvaxnir þá er 16 stk heldur mikið.

Við Ásta erum með um 265l og í því;
2 Afra Hai Reef
2 Elongatus Mpanga
3 Flavus
3 Auratus
2 Yellow Lab
1 Cobalt
3 Haplochromis Sp. 44
2 Pundamilia Nyerei
3 Trúða bótíur
3 Pakistana bótíur
2 Gibba
4 Ancistur

held ég sé ekki að gleyma neinu... :)

Eigum kannski eitthvað að seyðum... amk undan Elongatusinum...
sbe2
Posts: 95
Joined: 18 Oct 2009, 16:02
Location: Akranes
Contact:

Post by sbe2 »

ok flott. Takk fyrir það.
500l. Ameríku siklíður
180l. Malawi siklíður
30l convict seiði

http://sbe2.blogspot.com
sbe2
Posts: 95
Joined: 18 Oct 2009, 16:02
Location: Akranes
Contact:

Búrin hjá Gumma og Birnu

Post by sbe2 »

Jæja smá update í stóra búrinu eru núna:

1x Jack Dempsey
1x Convict
1x Green Terror
2x Salvini
2x Synspilus
2x Severum
2x Oscar
5x Meeki
5x Blue Acara

Hef óljósan grun um að synspilusarnir séu að hryggna :)
500l. Ameríku siklíður
180l. Malawi siklíður
30l convict seiði

http://sbe2.blogspot.com
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Myndir !?
User avatar
Einval
Posts: 636
Joined: 24 Feb 2009, 18:52
Location: Reykjanesbæ

Post by Einval »

sama her .myndir
sbe2
Posts: 95
Joined: 18 Oct 2009, 16:02
Location: Akranes
Contact:

Búrin hjá Gumma og Birnu

Post by sbe2 »

Það er verið að vinna í þessu. :lol:
500l. Ameríku siklíður
180l. Malawi siklíður
30l convict seiði

http://sbe2.blogspot.com
missb
Posts: 22
Joined: 19 Dec 2009, 19:08
Location: Akranes

myndir

Post by missb »

Latino Oscar sjá ljósari dó af völdum ormasýkingar

Image

þessi er algjör gunga og er alltaf í fílu og hræddur við bókstaflega ALLT
Image

heildarmyndir af búrinu
Image
Image
Image

synspilus
Image

Nýji Salvini Höldum að þetta sé kall
Image

Severum
Image

oscar sá nýjasti ;)
Image

Image
botnfiskurinn
Posts: 218
Joined: 23 Jan 2009, 09:18
Location: RVK

Post by botnfiskurinn »

Þetta er mjög flott hjá þér!!!
400L Juwel Polypterus+
160L Polypterus uppeldi
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Voða fínt. Við þurfum eitthvað nánar um þennan bakgrunn.
missb
Posts: 22
Joined: 19 Dec 2009, 19:08
Location: Akranes

Post by missb »

hvað meinaru??? hvað viltu vita :P
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Uppskriftina. :P
Hvaðan kom hann, hvert er hann að fara, HVAÐ ER HANN !?
http://www.youtube.com/watch?v=5vmUecCpWg0
missb
Posts: 22
Joined: 19 Dec 2009, 19:08
Location: Akranes

Post by missb »

Bwhahahahahahahah

Heyðu hann kom undan jólatrénu í formi saumavélar... hann er eðlisfræðilega að reyna að komast uppúr... hann er Bakgrunnur ;)
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

missb wrote:... hann er eðlisfræðilega að reyna að komast uppúr...
Ég hata svoleiðis bakgrunna. :?
Fylgdi þessi búrinu eða gerðuð þið hann sjálf ?
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Mjög fínt.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
missb
Posts: 22
Joined: 19 Dec 2009, 19:08
Location: Akranes

Post by missb »

já shit hvað ég hata svoleiðis... litlu fiskunum og oscarnum litla finst þetta frábært!!! að getað farið undir bakgrunninn..bara gaman. Oscarinn treður sér og ég held alltaf að hann sé fastur því hann rétt kemst, ekkert rúmlega.

En við gerðum hann sjálf ;) notuðum frauðplast sem fylgdi saumavélinni í hellahornið :P og keyptum bara frauðplast í byko, fúguðum og lökkuðum og svo bara ready...
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

ogggislega flottur bakgrunnur!
eru einhverjir aðrir með orma? Eruði búin að tríta búrið fyrir ormum eftir að oscarinn dó?
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
sbe2
Posts: 95
Joined: 18 Oct 2009, 16:02
Location: Akranes
Contact:

Búrin hjá Gumma og Birnu

Post by sbe2 »

Já erum búin að setja einu sinni ormalyf, allt annað að sjá fiskana. Set svo aftur lyf á þriðjudaginn.
500l. Ameríku siklíður
180l. Malawi siklíður
30l convict seiði

http://sbe2.blogspot.com
guns
Posts: 359
Joined: 30 Nov 2006, 01:04
Contact:

Post by guns »

missb wrote:já shit hvað ég hata svoleiðis... litlu fiskunum og oscarnum litla finst þetta frábært!!! að getað farið undir bakgrunninn..bara gaman. Oscarinn treður sér og ég held alltaf að hann sé fastur því hann rétt kemst, ekkert rúmlega.

En við gerðum hann sjálf ;) notuðum frauðplast sem fylgdi saumavélinni í hellahornið :P og keyptum bara frauðplast í byko, fúguðum og lökkuðum og svo bara ready...
Mér finnst hann geggjað flottur, alltaf langað til að reyna að geta svona sjálfur en einhvernveginn aldrei þorað. Er ekki svo handlaginn :D haha.
missb
Posts: 22
Joined: 19 Dec 2009, 19:08
Location: Akranes

Post by missb »

Takk ;) ég er mjög ánægð með hann. Það er ekki mikið mál að gera svona bakgrunn.. Við Gummi ætlum að kíkja í kaffi á ykkur á morgun þá getum við sagt þér hvernig þetta er gert.... ;) þarft ekkert að vera neitt sérstaklega handlaginn þetta er svo einfalt ;)
sbe2
Posts: 95
Joined: 18 Oct 2009, 16:02
Location: Akranes
Contact:

Búrin hjá Gumma og Birnu

Post by sbe2 »

Jæja þá eru komnar malwi sikliður í 180 lítra búrið okkar sem við fengum keyptar hjá malawi hérna á spjallinu þakka kærlega fyrir mig við erum mjög ánægð. :D
500l. Ameríku siklíður
180l. Malawi siklíður
30l convict seiði

http://sbe2.blogspot.com
User avatar
Einval
Posts: 636
Joined: 24 Feb 2009, 18:52
Location: Reykjanesbæ

Post by Einval »

flottur bakgrunnur hja ykkur :góður:
diddi
Posts: 663
Joined: 16 Mar 2008, 23:49
Location: Reykjavík
Contact:

Post by diddi »

Image
sbe2
Posts: 95
Joined: 18 Oct 2009, 16:02
Location: Akranes
Contact:

Búrin hjá Gumma og Birnu

Post by sbe2 »

Ég tók eftir því áða að 2 stæðstu blue Acara fiskarnir mínir voru að slást eins og dempseyarnir gerðu. Eru það bara pör sem bíta sig svona saman eða geta þetta verið tveir gaurar að slást um kellurnar??
500l. Ameríku siklíður
180l. Malawi siklíður
30l convict seiði

http://sbe2.blogspot.com
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Getur verið 2 kallar, 2 kellur eða par... Svona bitstælar segja ekki mikið um kynin.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
sbe2
Posts: 95
Joined: 18 Oct 2009, 16:02
Location: Akranes
Contact:

Post by sbe2 »

Ok takk fyrir það
500l. Ameríku siklíður
180l. Malawi siklíður
30l convict seiði

http://sbe2.blogspot.com
hrafnaron
Posts: 402
Joined: 23 Feb 2009, 18:56
Location: Reykjavík

Post by hrafnaron »

hvað segiru um að setja mynd af blue acara fiskunnum sem eru að bítast á?
Rena Biocube 50: tómt eins og er
Post Reply