Fiskabúrin hans Guðjóns B 180L, 54L, 20L
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Fiskabúrin hans Guðjóns B 180L, 54L, 20L
jæja ég ætla að setja upp smá þráð með búrunum mínum. Ég er með 3,5 fiskabúr 180L, 54L og tæplega 20L búr og svo búr sem ég nota í neyð.
Í 180L búrinu mínu er ég með eitthvað um 20 fiska, malawi- og viktoryasíkliður og einn sae.
Í 54L búrinu mínu er ég með seiði undan Mpanga en í framtíðinni langar mig til að fá mér litla smáfiska, barba og tetrur
Í20L búrinu er ég með einn Bardagakall og er að fara að fá mér Red Cherry rækjur
ég á bara mynd af 180L búrinu, ég redda öðrum seinna
Í 180L búrinu mínu er ég með eitthvað um 20 fiska, malawi- og viktoryasíkliður og einn sae.
Í 54L búrinu mínu er ég með seiði undan Mpanga en í framtíðinni langar mig til að fá mér litla smáfiska, barba og tetrur
Í20L búrinu er ég með einn Bardagakall og er að fara að fá mér Red Cherry rækjur
ég á bara mynd af 180L búrinu, ég redda öðrum seinna
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
180L
54 L
- Páll Ágúst
- Posts: 63
- Joined: 05 Jan 2010, 18:17
- Location: Reykjavík
Guðjón B wrote:Já takk en kerla er í blómavasa í búrinu svo þau sjá hvort annað og hann sýnir henni talknin frekar graður svona
núna er hann búinn að búa til fullt af búbblum, mig vantar blóðorma
Ef þeir búa til búblur er þá eithvað í gangi í búrinu... btw búrið hjá mér er fullt af búblum og ég hélt bara að þetta ætti bara að vera svo vitlaust ég... alltaf gaman að fræðast...
Kv Kata
1 albinóa rygsuga.
2 neon tetrur.
1 albinóa rygsuga.
2 neon tetrur.
Svona fyrir þá sem hafa ekki séð hreiður hjá bardagafiskum eða öðrum fiskum eins og td. gúrama
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
skemmtileg heimasíða