Búrin hjá Gumma og Birnu

Umræður um afrískar sikliður og amerískar í stærri kantinum

Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta

sbe2
Posts: 95
Joined: 18 Oct 2009, 16:02
Location: Akranes
Contact:

Post by sbe2 »

Hérna eru myndir af þeim sem ég tók í morgun.

Image

Og hérna í sitthvoru lagi
Image
Image
500l. Ameríku siklíður
180l. Malawi siklíður
30l convict seiði

http://sbe2.blogspot.com
hrafnaron
Posts: 402
Joined: 23 Feb 2009, 18:56
Location: Reykjavík

Post by hrafnaron »

mjög líklegast báðir karlar
Rena Biocube 50: tómt eins og er
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

hrafnaron wrote:mjög líklegast báðir karlar
Sammála
Minn fiskur étur þinn fisk!
sbe2
Posts: 95
Joined: 18 Oct 2009, 16:02
Location: Akranes
Contact:

Post by sbe2 »

Já mér sýnist það annar þeirra er núna í kvöld byrjaður að helga sér smá svæði. En kellingin er svo lítil að ég efast um að hún hafi hugmynd um hvað sé í gangi (Fór að koma í ljós seinnipartinn að hann var farinn að dansa ægilega í kring um hana og reka alla aðra fiska í burtu)
500l. Ameríku siklíður
180l. Malawi siklíður
30l convict seiði

http://sbe2.blogspot.com
sbe2
Posts: 95
Joined: 18 Oct 2009, 16:02
Location: Akranes
Contact:

Post by sbe2 »

En hvernig greiniði kallana?
500l. Ameríku siklíður
180l. Malawi siklíður
30l convict seiði

http://sbe2.blogspot.com
User avatar
SteinarAlex
Posts: 293
Joined: 10 Feb 2008, 17:44

Post by SteinarAlex »

vá klikkað búr 8)
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Báðir karlar, langir bakuggar benda til þess.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
sbe2
Posts: 95
Joined: 18 Oct 2009, 16:02
Location: Akranes
Contact:

Búrin hjá Gumma og Birnu

Post by sbe2 »

Jæja það fóru 3 af blue acara í gærkvöldi og eftir varð eitt par, svo tók ég dæluna mína í gegn. Um hádegi í dag byrjuðu þau að hryggna ekkert smá spennandi. Völdu laglega daginn í þetta. En mér finnst hún svo helvíti lítil ekki nema um 5 cm. er alveg séns að þetta gangi þegar hún er svona lítil???
500l. Ameríku siklíður
180l. Malawi siklíður
30l convict seiði

http://sbe2.blogspot.com
missb
Posts: 22
Joined: 19 Dec 2009, 19:08
Location: Akranes

Post by missb »

jæja kallinn fór í skólan og kom heim með 4 yellow lab í afríkubúrið og 2 black belt og 2 Rafael botnfiska í ameríkubúrið.

Ég held að með þessu áframhaldi þurfum við að fá okkur enn eitt búrið... sem er ekkert svo slæm hugmynd :wink:

hendi inn myndum á eftir ef ég næ eitthverjum af þeim :wink:
30lt seiðabúr
180lt Malawibúr
500lt Ameríkubúr
missb
Posts: 22
Joined: 19 Dec 2009, 19:08
Location: Akranes

Post by missb »

jæja hérna koma nokkrar myndir


Minni Black belt c.a. 8cm
Image
Stærri black belt c.a. 15cm
Image
önnur mynd af þeim stærri
Image
Minni Rafael catfish hinn er bara í felum
Image
30lt seiðabúr
180lt Malawibúr
500lt Ameríkubúr
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Flottir Black belt, þessi minni á eftir að verða flottur, strax í mjög góðum litum.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
missb
Posts: 22
Joined: 19 Dec 2009, 19:08
Location: Akranes

Post by missb »

jæja í síðustu viku þá ákváðu stærri black belt og stærri synspilus að para sig... þau hrygndu en hrognin urðu ekki frjó... þau eru núna að gera sig líkleg í að hrygna aftur... ég var að velta því fyrir mér ef að ég redda mér synspilus kall eru eitthverjar líkur á að synspilusarnir pari sig eða þarf ég að fjarlægja black beltinn ??
30lt seiðabúr
180lt Malawibúr
500lt Ameríkubúr
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Ágætar líkur á því að synspilus pari sig eftir að þú fjarlægir bb. Sjálfur hef ég eiginlega óbeit á blendingum nema sem fóður fyrir stærri fiska..
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Post Reply