er í vandræðum með dæluna

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
svanson
Posts: 178
Joined: 03 Feb 2010, 23:33

er í vandræðum með dæluna

Post by svanson »

Er í vandræðum með að koma dælunni í gang hjá mér. Var að skipta um sand í búrinu hjá mér og kem svo ekki dælunni aftur í gang :?
er einhver með góð ráð hvað skal gera eða hvað gæti verið að?
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

Gæti ekki bara verið sandur fastur í ródornum?
Minn fiskur étur þinn fisk!
Bruni
Posts: 199
Joined: 30 Dec 2006, 20:57
Location: Reykjavík

dæla

Post by Bruni »

Ertu með Tetra dælu ?
User avatar
pjakkur007
Posts: 311
Joined: 02 Feb 2010, 21:53
Location: Tálknafirði
Contact:

Post by pjakkur007 »

ef þú heyrir dæluna fara í gang farðu þá út í næsta apotek og kauptu 50 ml sprautu fylltu hana af vatni og sprautaðu hressilega inní dæluna frá öfugum enda passaðu bara að dælan sé ekki í sambandi :wink:
20L humarbúr

54L guppy og tetru

120L lemon tetru, SAE og Ancirstur

54L Siklíðu bastarðar

450L Gullfiskabúr
svanson
Posts: 178
Joined: 03 Feb 2010, 23:33

Post by svanson »

já ég fór til Kidda í Dýragarðinum og hann kom með lausnina, það var bara of mikið loft inná dælunni og einnig sandur í ródornum.
takk fyrir ábendingarnar :D
Post Reply