Ég tók alltí einu eftir pínkulitlum hvítum ormum í búrinu mínu í gær og þeir eru á glerinu fyrir ofan vatnsyfirborðinu. Er ekki viss hvort þeir séu í sandinum en mér sýnist það en það gæti svosem alveg verið kúkur því ég er bara með seiði í þessu búri og kúkurinn því lítill.
En á 2 dögum hafa 2 fiskar dáið og ég veit ekki hvort að það sé tilviljun eða ekki. Plís veit einhver hvað þetta er??
Þeir eru alveg pínu pínu litlir.
Ormarnir eru meinlausir og fínasti fiskamatur. Þeir birtast reyndar oft þegar vatnsgæði eru léleg þannig það er líklega ástæðan fyrir því að fiskar eru að drepast hjá þér.
sorry afskiptasemina en þráður um hvíta orma hefur komið svo alltof oft upp. Ég mæli með því að þú skoðir aðeins "Aðstoð" spjallið áður en þú setur inn nýjan þráð