Hvítir ormar í fiskabúri!!

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
krullan
Posts: 9
Joined: 28 Oct 2009, 15:18

Hvítir ormar í fiskabúri!!

Post by krullan »

Ég tók alltí einu eftir pínkulitlum hvítum ormum í búrinu mínu í gær og þeir eru á glerinu fyrir ofan vatnsyfirborðinu. Er ekki viss hvort þeir séu í sandinum en mér sýnist það en það gæti svosem alveg verið kúkur því ég er bara með seiði í þessu búri og kúkurinn því lítill.
En á 2 dögum hafa 2 fiskar dáið og ég veit ekki hvort að það sé tilviljun eða ekki. Plís veit einhver hvað þetta er??
Þeir eru alveg pínu pínu litlir.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ormarnir eru meinlausir og fínasti fiskamatur. Þeir birtast reyndar oft þegar vatnsgæði eru léleg þannig það er líklega ástæðan fyrir því að fiskar eru að drepast hjá þér.
krullan
Posts: 9
Joined: 28 Oct 2009, 15:18

Post by krullan »

ok og hvað get ég gert í því? Það eru bara tæpar 2 vikur síðan ég setti þetta búr upp :(
Er enn að læra á þetta :roll:
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Skipta út vatni eftir þörfum.
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

sorry afskiptasemina en þráður um hvíta orma hefur komið svo alltof oft upp. Ég mæli með því að þú skoðir aðeins "Aðstoð" spjallið áður en þú setur inn nýjan þráð :wink:
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
krullan
Posts: 9
Joined: 28 Oct 2009, 15:18

Post by krullan »

já sorrí ég skoðaði en ég fann ekkert um þetta :)
Post Reply