afhverju borða fiskarnir ekki?

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
svanson
Posts: 178
Joined: 03 Feb 2010, 23:33

afhverju borða fiskarnir ekki?

Post by svanson »

Ég er með Jack Dempsey par, Red Terror par og Convict par. En þeir virðast ekki éta það sem ég gef þeim þegar ég gef þeim en narta e-ð í það á nóttunni. Er þetta einhver hræðsla í þeim eða e-ð annað?
Frekar leiðinlegt að missa af þegar þeir eru að nærast. :?
þetta eru að vísu allir nýjir fiskar í nýju búri.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Leyfðu þeim að venjast búrinu og ekki gefa neitt í 2 daga.
svanson
Posts: 178
Joined: 03 Feb 2010, 23:33

Post by svanson »

takk fyrir þetta. finnst þetta svolítið skrítið því að þeir líta varla við rækjunum sem ég gaf þeim.
en já ég ætla að prófa þetta takk fyrir :D
Post Reply