Ég er í bölvuðum vandræðum hérna. Þannig er mél með vexti að ég keypti mér 3 piranha fiska úr dýraríkinu fyrir 3-6 dögum. Ég flutti þá yfir í mun minna búr og þeir villja ekki éta neitt. Sammt bara búinn að gefa þeir koi fiska mat, skinku og ferskar rækjur.
Eitthverjar hugmyndir um aðstoð því ég hef áhyggjur af þeim
Ef þeir verða of svangir mun þessi minnsti hverfa, gæti verið að þú þurfir að gefa lifandi fóður, annars er ég að gefa pírönunum í Dýragarðinum mat frá oceans nutritions sem heitir Formula one pellets.
Hvenær fluttir þú þá ?
Óþarfi að fara að hafa áhyggjur strax, þessir fiska þola vel að svelta í nokkra daga og þú eikur bara á stressið með að hrúga mat í búrið.
Arnarl wrote:Ef þeir verða of svangir mun þessi minnsti hverfa, gæti verið að þú þurfir að gefa lifandi fóður, annars er ég að gefa pírönunum í Dýragarðinum mat frá oceans nutritions sem heitir Formula one pellets.
Þeir eru allir alveg eins stórir. Lifandi fóður? Eruð þið að selja Formula one pellets??
Elma wrote:pirana þurfa líka að vera fleiri saman, allavega 6+.
Stórt búr er líka betra, með dimmum skotum,
svo þeir geta falið sig og fundið fyrir öryggi.
hvað eru þeir í stóru búri?
30 litra átti ekki annað en fæ 200 litra búr bráðlega