3 Red Bellied Piranha?! Hjálp!

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
BjarkiSnær
Posts: 15
Joined: 11 Feb 2010, 23:12

3 Red Bellied Piranha?! Hjálp!

Post by BjarkiSnær »

Ég er í bölvuðum vandræðum hérna. Þannig er mél með vexti að ég keypti mér 3 piranha fiska úr dýraríkinu fyrir 3-6 dögum. Ég flutti þá yfir í mun minna búr og þeir villja ekki éta neitt. Sammt bara búinn að gefa þeir koi fiska mat, skinku og ferskar rækjur.
Eitthverjar hugmyndir um aðstoð því ég hef áhyggjur af þeim :(
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

Ef þeir verða of svangir mun þessi minnsti hverfa, gæti verið að þú þurfir að gefa lifandi fóður, annars er ég að gefa pírönunum í Dýragarðinum mat frá oceans nutritions sem heitir Formula one pellets.
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

pirana þurfa líka að vera fleiri saman, allavega 6+.
Stórt búr er líka betra, með dimmum skotum,
svo þeir geta falið sig og fundið fyrir öryggi.

hvað eru þeir í stóru búri?
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Hvenær fluttir þú þá ?
Óþarfi að fara að hafa áhyggjur strax, þessir fiska þola vel að svelta í nokkra daga og þú eikur bara á stressið með að hrúga mat í búrið.
Fiskurinn
Posts: 271
Joined: 11 Jun 2007, 12:37

Post by Fiskurinn »

Hvað ertu með fiskana í stóru búri?
Hvað ertu með í búrinu. Rætur,gróður....?
Sportið snýst um vatn, Heldurðu vatninu góðu,þá heldurðu lífi í vatninu..!
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Tek undir það sem er búið að segja hér fyrir ofan.

Og eitt annað: Af hverju varstu að gefa þeim skinku? Svona mikið unninn matur er ekki góður fyrir fiska.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
BjarkiSnær
Posts: 15
Joined: 11 Feb 2010, 23:12

Post by BjarkiSnær »

Arnarl wrote:Ef þeir verða of svangir mun þessi minnsti hverfa, gæti verið að þú þurfir að gefa lifandi fóður, annars er ég að gefa pírönunum í Dýragarðinum mat frá oceans nutritions sem heitir Formula one pellets.
Þeir eru allir alveg eins stórir. Lifandi fóður? Eruð þið að selja Formula one pellets??
BjarkiSnær
Posts: 15
Joined: 11 Feb 2010, 23:12

Post by BjarkiSnær »

Elma wrote:pirana þurfa líka að vera fleiri saman, allavega 6+.
Stórt búr er líka betra, með dimmum skotum,
svo þeir geta falið sig og fundið fyrir öryggi.

hvað eru þeir í stóru búri?
30 litra :oops: átti ekki annað en fæ 200 litra búr bráðlega
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Sennilega hefði verið betra að fá búrið fyrst og svo fiskana.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Alltof lítið búr. Gætir lent í töluverðum vandræðum með þetta, hugsanlega drepið fiskana.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
BjarkiSnær
Posts: 15
Joined: 11 Feb 2010, 23:12

Post by BjarkiSnær »

keli wrote:Alltof lítið búr. Gætir lent í töluverðum vandræðum með þetta, hugsanlega drepið fiskana.
Væri það ekki betra ef ég myndi fá nýtt búr sem fyrst?
Gunnar Andri
Posts: 241
Joined: 08 Feb 2010, 17:21

Post by Gunnar Andri »

BjarkiSnær wrote:
keli wrote:Alltof lítið búr. Gætir lent í töluverðum vandræðum með þetta, hugsanlega drepið fiskana.
Væri það ekki betra ef ég myndi fá nýtt búr sem fyrst?
Ég hugsa að það hafi verið meiningin hjá kela.
væri leiðinlegt að sjá svona fallega fiska deyja útaf þrengslum í litlu búri
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

200L búrið verður að koma fljótt. Ég er alls ekki hissa að þeir séu svona stressaðir.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Post Reply