Mig langar að byrja í saltinu en

Umræður um sjávarbúr, fiska, lífríki og búnað.

Moderators: keli, Squinchy, ulli

Post Reply
Gunnar Andri
Posts: 241
Joined: 08 Feb 2010, 17:21

Mig langar að byrja í saltinu en

Post by Gunnar Andri »

Ég hef enga reynslu í saltinu og er að spá hvaða búnað ég þarf að kaupa mér.

Vill bara vera með lítið búr svona 60-90l

öll skítakomment afþökkuð
en öll hjálp vel þegin.

væri fínt líka að fá að vita hversu mikið af lr ég þarf og svona
User avatar
M.Logi
Posts: 162
Joined: 31 Mar 2009, 19:53
Location: Espoo, Finnland

Post by M.Logi »

linx
Posts: 152
Joined: 27 Mar 2007, 21:26

Post by linx »

Sæll. hmm það veltur mikið á því hvernig þú vilt byrja. ef þú setur soldið af LR í búrið hjá þér þá vinnur það fyrir þig 10kg+ væri best en það þarf kannski ekki allt að koma á sama tíma. sumpur og skimmer auðvelda þér líka lífið talsvert. og því meira sem þú hefur kerfið tilbúið þegar þú byrjar því betra eins og sumpurinn tilbúinn og búinn að kaupa straumdælur og ljós ef þú ætlar að hafa kóralla. En þú getur byrjað með bara búrið, 5kg af LR og t8 perur en þú hefur sennilega ekki gaman af þannig búri lengi, og þegar það þarf að rífa búrið til þess að redda hinu og þessu sem hafði getað verið komið í byrjun þá virðist maður alltaf sjokkera kerfið óþægilega mikið. :wink:
Post Reply