þeir urðu alltaf bara mjög slappir og svo bara dead!
svo nuna seinast var seinsti gubbyinn kominn með pop-eye og ég bara lét hana fara og þá voru eftir í burinu 3 ryksugur og 1 snigill.. sem eru öll alveg eitur hress!
ég tók mig til og setti þau í 50L bala með dælu og hitara á meðan ég var að hreinsa búrið.. ég tók sandinn og setti nýja steina sem ég sauð og svo þreif ég dæluna þokkalega vel og þvoði plönturnar þokkalega.. og allt draslið.. og setti búrið í baðkarið og þreif og þreif glerið..
svo setti ég nýtt vatn í það.. blanað heitt og kalt vatn(er í kópavoginum) og setti dæluna og hitarann i gang og let það ganga í sólahring. síðan setti ég snigla og ryksugurnr 3 ofaní og lét það vera svoleiðis í viku plús einhverja daga.
svo fór ég og keypti 6 Malawi seiði.. og þau eru öll orðin heldur slöpp.. ! og 2 drápust í nótt (sama tegundin.. 3 tegundir 2 af hverri tegund)!!
vatnið er 27°c.
núna er ég að bíða eftir að 50L balinn hiti sig.. setti bara kalt vatn nuna og sauð vatn til að fá hita... og er að bíða eftir að vatnið nái uppí 27°c. (er með hitara)
og henda fiskunum yfir..! á ég ekki að salta líka þar?
ég bara veit ekki hvað ég get gert.. það eru engir ormar.. búin að leita og ekkert af hvítum sykri á þeim(hvítabletta veiki)
en hinsvegar sé ég nuna þegar ég slökkti á dælinu hvítt ský ovarlega í vatninu sirkað 20 cm breiða línu!
er að gefa þeim Tetra PRO og ryksugunum líka Tetra botntöflur.
jæja. hver getur sagt mér hvað ég er að gera vitlaust og hvað get ég gert til að fækka dauðsföllum?
Er alveg miður mín!! er ekki hæf til að hugsa um fiska!
