góðan daginn spjallverjar.
búrið er coming along, og ég var að kaupa geðveika plöntu í dýragarðinum, stór og stæðileg með fáum stórum og þykkum blöðum. hún er búin að vera tvo eða þrjá daga í búrinu mínu og er orðin útsteypt í dökk grænum blettum. mér finnst þetta uggvænleg þróun en veit ekki hvort eða hvað ég get gert í þessu.
þekkir þetta einhver, eða hefur ráð varðandi þetta?!?
blettir á plöntum !!
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
-
- Posts: 143
- Joined: 11 Dec 2006, 16:29
- Location: Dýragarðurinn
þetta er svona dökk grænir blettir. samt eru líka að myndast göt á blöðunum. gæti verið nag samt. en grænu blettirnir eru, tók ég eftir, meiri á blöðum ofar í búrinu, og meiri nær glugganum, þannig að það er kanski ekki ólíklegt að þetta sé þörungamyndun.
eitthvað hægt að gera í því.
samt skrítið að þetta sé þörguna myndun bara á einni plöntunni, þar sem þða eru miklu fleiri plöntur í búrinu sem eru ekki með þessa bletti... ?
eitthvað hægt að gera í því.
samt skrítið að þetta sé þörguna myndun bara á einni plöntunni, þar sem þða eru miklu fleiri plöntur í búrinu sem eru ekki með þessa bletti... ?