Jæja ég ákvað að setja inn smá upplýsingar og myndir af búrinu mínu.
Þar sem ég er nýbyrjaður í þessum bransa er gagnrýni vel þegin góð sem og slæm.
Í búrinu er ég með:
festae (red terror) par
jack dempsey par
convict par
JD parið og Red terror hrygnan
JD hængurinn
JD hrygnan
Red Terror hængurinn
Last edited by svanson on 15 Feb 2010, 16:43, edited 2 times in total.
já steinana fékk ég hjá Golflögnum.
þessi bakgrunnur var bara sá sem fylgdi með búrinu þegar ég keypti það. hef bara ekki ennþá komið mér í að skipta um, en það er næst á dagskrá. hvaða lit á bakgrunninn er mælt með?
svanson wrote:já steinana fékk ég hjá Golflögnum.
þessi bakgrunnur var bara sá sem fylgdi með búrinu þegar ég keypti það. hef bara ekki ennþá komið mér í að skipta um, en það er næst á dagskrá. hvaða lit á bakgrunninn er mælt með?
það er bara smekksatriði, ég myndi persónulega setja einlitt svart eða dökkblátt eða juwel rock plakatið
takk
JD hængurinn er buinn að taka aðeins í Festae kelluna. en búrið er 200L
sé það að búrið má allavega alls ekki vera minna. en það er mjög fínt jafnvægi í búrinu núna.
þetta endar með stækkun á búri bráðlega.
svanson wrote:já steinana fékk ég hjá Golflögnum.
þessi bakgrunnur var bara sá sem fylgdi með búrinu þegar ég keypti það. hef bara ekki ennþá komið mér í að skipta um, en það er næst á dagskrá. hvaða lit á bakgrunninn er mælt með?
það er bara smekksatriði, ég myndi persónulega setja einlitt svart eða dökkblátt eða juwel rock plakatið
já ég var einmitt að spá í dökkbláu eða svörtu.
bara drífa sig að skipta þessu út.
svanson wrote:já steinana fékk ég hjá Golflögnum.
þessi bakgrunnur var bara sá sem fylgdi með búrinu þegar ég keypti það. hef bara ekki ennþá komið mér í að skipta um, en það er næst á dagskrá. hvaða lit á bakgrunninn er mælt með?
Hvað kosta svona steinar?
Er þetta selt eftir vigt eða einhverju öðru?
svanson wrote:já steinana fékk ég hjá Golflögnum.
þessi bakgrunnur var bara sá sem fylgdi með búrinu þegar ég keypti það. hef bara ekki ennþá komið mér í að skipta um, en það er næst á dagskrá. hvaða lit á bakgrunninn er mælt með?
Hvað kosta svona steinar?
Er þetta selt eftir vigt eða einhverju öðru?
þetta eru svona steinar sem eru notaðir í steinteppi, en kílóið af þessum kostaði 90kr. en það er eflaust hægt að díla e-ð við þá.
ég fékk steinana á góðum díl.
Núna held ég að þú sért kominn á ansi hálan ís í sambandi við íbúafjöldann, búrið er passlegt fyrir dempsey parið eingöngu. Það er alltaf freistandi að bæta við endalaust,þar sem freistingarnar eru á öðru hverju strái... En það er alltaf spurning um að velja og hafna, eða fá sér annað búr.... Persónulega finnst mér búrið alltof lítið fyrir alla þessa fiska (tala nú ekki um í þessari stærð)
Fínt búr fyrir dempsey parið eða einn stakann óskar.
En fallegt búr engu að síður bara alltof margir fiskar
Sportið snýst um vatn, Heldurðu vatninu góðu,þá heldurðu lífi í vatninu..!
já þetta er allt of lítið búr fyrir þetta en ég er með annað 300L sem ég er að setja upp og verður komið í gagnið á morgun svo að þessi durgur fær sitt pláss seinnipartinn á morgun
vantar bara stífur sem ég fæ hjá Kidda í Dýragarðinum á morgun og svo get ég fyllt búrið.
Þetta verður búr verður flott!
Ef ég má skjóta að þér hugmynd, fyrst þú ert í stóru gaurunum þá eru þeir flottastir í svona 6-8 hundruð lítrunum
og það er ekki eins mikið mál að smíða sér eða verða sér út um þannig búr og margir halda.
Það tæki þig smá tíma að fylla þannig búr.
já takk sko málið er að ég var að kaupa þetta búr og óskarinn fylgdi bara með, annars ætti ég hann ekki en það var nú nógu erfitt að fá leyfi hjá yfirvaldinu að fá þetta búr svo að 6-8 hundruðlítra er aldrei inni í myndinni, því ver og miður.