sælir
Er einhver malawi-tegund sem er mjög friðsöm og hægt að hafa hana í samfélagsbúri með tetrum, sköllum o.s.frv.?
kveðjur
EymarE
Malawi í samfélagsbúr?
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
- Bambusrækjan
- Posts: 443
- Joined: 06 Apr 2009, 23:52
- Location: Reykjavík
Ég fékk ágæt svör við svipaðri spurningu hér.http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php?t=9211
- Bambusrækjan
- Posts: 443
- Joined: 06 Apr 2009, 23:52
- Location: Reykjavík
Ég mundi nú ekki mæla með Firemouth í samfélagsbúri, geta verið frekar slæmir í skapinu.Fanginn wrote:Takk fyrir svarið
Hvar fékkstu þessa "Herotilapia multispinosa" ?
Er þá semsagt líka í lagi að hafa firemouth? Ef svo er þá væri það draumur
En Keyhole cichlid ætti að vera fínn kostur.
400L Ameríkusíkliður o.fl.