Malawi í samfélagsbúr?

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Fanginn
Posts: 406
Joined: 27 Jan 2008, 17:12

Malawi í samfélagsbúr?

Post by Fanginn »

sælir

Er einhver malawi-tegund sem er mjög friðsöm og hægt að hafa hana í samfélagsbúri með tetrum, sköllum o.s.frv.?

kveðjur
EymarE
jæajæa
User avatar
Bambusrækjan
Posts: 443
Joined: 06 Apr 2009, 23:52
Location: Reykjavík

Post by Bambusrækjan »

Ég fékk ágæt svör við svipaðri spurningu hér.http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php?t=9211
User avatar
Fanginn
Posts: 406
Joined: 27 Jan 2008, 17:12

Post by Fanginn »

Takk fyrir svarið

Hvar fékkstu þessa "Herotilapia multispinosa" ?

Er þá semsagt líka í lagi að hafa firemouth? Ef svo er þá væri það draumur ;)
jæajæa
User avatar
Bambusrækjan
Posts: 443
Joined: 06 Apr 2009, 23:52
Location: Reykjavík

Post by Bambusrækjan »

Ég keypti mína bara hér á spjallinu. Held meira að segja að það sé verið að selja einhverja núna. Annars veit ég voða lítið um síkliður.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Fanginn wrote:Takk fyrir svarið

Hvar fékkstu þessa "Herotilapia multispinosa" ?

Er þá semsagt líka í lagi að hafa firemouth? Ef svo er þá væri það draumur ;)
Ég mundi nú ekki mæla með Firemouth í samfélagsbúri, geta verið frekar slæmir í skapinu.
En Keyhole cichlid ætti að vera fínn kostur.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Fanginn
Posts: 406
Joined: 27 Jan 2008, 17:12

Post by Fanginn »

já, þessar kayhole eru mjög fínar. En hvað skildi maður finna svona?

bambusrækja: mannstu hver seldi þér þá, og hvaða stærð það var?

Það er nú alltílagi ef firemouth sýni smá skap, en bara að þeir séu ekki að bögga einhverja fiska til dauða...
jæajæa
Post Reply