Ég er að velta því fyrir mér hvort JD parið hjá mér sé að fara hrygna.
Hængurinn breiðir úr sér öllum, dansar og hristir sig allan fyrir kellunni á meðan hún nartar í hann á meðan öllum látunum stendur.
Er þetta bara tilhugalífið hjá þeim eða er þetta e-ð annað?