Guppy, endler, platy, sverðdragarar og aðrir gotfiskar
Moderators: Elma , Vargur
dizcus
Posts: 9 Joined: 03 Feb 2010, 18:41
Post
by dizcus » 18 Feb 2010, 07:18
fyrst þegar ég kveiki á ljósinu á morgnana eru fiskanir mínir allir litlausir og ná ekki að synda en eftir svona 5 mín er allt orðið eins og það á að vera hvað er í gangi þarna??
stebbi
Posts: 462 Joined: 30 Aug 2007, 19:05
Location: Breiðholt
Post
by stebbi » 18 Feb 2010, 07:20
Þeir eru bara að vakna, rétt eins og þú stekkur ekki eldhress framúr rúminu ef einhver kemur inn til þín og kveikir ljósið
dizcus
Posts: 9 Joined: 03 Feb 2010, 18:41
Post
by dizcus » 18 Feb 2010, 07:23
Viss um að það sé það? langar ekki að koma fram einn daginn og allir dánir:P
olith
Posts: 74 Joined: 07 Jan 2010, 10:17
Location: 110
Post
by olith » 18 Feb 2010, 08:55
fiskarnir mínir eru alltaf svona á morgnanna, tekur þá smá stund að átta sig á þessu öllu saman.
dizcus
Posts: 9 Joined: 03 Feb 2010, 18:41
Post
by dizcus » 18 Feb 2010, 11:56
gott að vita þá fer ég ekki að gera eithvað vitlaust af mér