Þörungar

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
evaolafs
Posts: 29
Joined: 05 Apr 2008, 12:41

Þörungar

Post by evaolafs »

Hæ. Ég keypti nýja peru í búrið mitt um daginn, 15w eins og þá sem var fyrir. Þessi er þó mun bjartari og nú er allt að fyllast af þörungum hjá mér. Það liggur við að ég þurfi að skafa glerið annan hvern dag. Get ég gert eitthvað til að minnka þetta (annað en að hafa ljósið slökkt lungann úr sólarhringnum)?
User avatar
Sven
Posts: 1106
Joined: 20 May 2007, 09:21

Post by Sven »

Finnst skrýtið að það sé svona svakalegur munur bara við að setja nýja peru í. Nú er sólin nú farin að sýna sig aðeins meira, getur verið að hún nái að skína á búrið? Þó það sé ekki nema 1-2 tíma á dag? Sólin er ótrúlega sterk miðað við perur og framkallar þörunga á no-time.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Er ekki bara kveikt allt of lengi ? 8-10 tímar er æskilegur ljósatími.
Annars var ég að prófa töflur frá Tetra sem vinna gegn þörung og þær þrælvirka.
http://www.fiskaspjall.is/posting.php
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

Ertu með ancistru ?
þær eru duglegar við að éta ýmsan þörung
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
Sven
Posts: 1106
Joined: 20 May 2007, 09:21

Post by Sven »

hvernig lítur þessi þörungur annars út? Grænar doppur? brúnn?
User avatar
prien
Posts: 562
Joined: 02 Jul 2009, 22:00
Location: Innri Njarðvík

Post by prien »

Hérna eru ýmsar upplýsingar um þörunga.
http://www.aquariumalgae.blogspot.com/
Post Reply