Stubbar

Umræður um sjávarbúr, fiska, lífríki og búnað.

Moderators: keli, Squinchy, ulli

Post Reply
User avatar
DNA
Posts: 161
Joined: 19 Feb 2010, 23:44
Contact:

Stubbar

Post by DNA »

Óska eftir að kaupa SPS kórallabrot í tugatali.
Hver stubbur yrði um 5cm og enginn eins.
Greiði 2500 krónur fyrir hvern og ekki er gerð krafa um að hann sé áfastur neinu.

Áhugasamir seljendur vinsamlega sendið póst á dna(hjá)simnet.is og takið fram hvaða tegundir og litir eru í boði. Ekki svara í þessum þræði.
Viðkomandi fær eins stubb svo ókeypis til baka ef tegundinn deyr í búrinu hans einhverntíman.

-------

Ég hef ekki áhuga á mjúkum kóröllum eða LPS í þessari umferð.
ibbman
Posts: 271
Joined: 26 Jan 2009, 19:02

Post by ibbman »

Kominn aftur í saltið ;) ? ? ?
User avatar
DNA
Posts: 161
Joined: 19 Feb 2010, 23:44
Contact:

Post by DNA »

ibbman wrote:Kominn aftur í saltið ;) ? ? ?
Þarf maður þá ekki hætta fyrst?
Síðan fær talsvert af heimsóknum þótt ég sé latur að uppfæra.
http://frontpage.simnet.is/dna/photo.htm
Post Reply