Er með fjórar frontosur (Blue Zaire) til sölu. Þær sjást á myndinni og eru líklegast 2 karlar og 2 kellur, er samt ekki pottþéttur á því en finnst það mjög líklegt vegna mikils stærðarmunar. Þetta búr sem þær eru í núna og sést á myndinni átti bara að vera bráðabirgðabúr en þar sem aðstæður breyttust þá get ég ekki sett upp nýtt búr handa þeim.
Búrið (210 l. ), dælan, hitarinn og ljósið get fylgt eða selst sér.
Meiri uppl. eða tilboð í EP
Frontosur til sölu!
Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli