Sandur í Seiðabúr

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Satan
Posts: 204
Joined: 31 Dec 2007, 16:10
Location: Breiðholt

Sandur í Seiðabúr

Post by Satan »

Hvort ætli sé betra að vera með sand í 100litra búri eða ekki ?

uppá þrifnað og svoleiðis, þetta eru malawi seiði btw
Virðingarfyllst
Einar
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Það er fallegra að hafa möl og þá er betri bekteríuflóra í búrinu en auðveldara að ryksuga burt drullu ef búrið er bert.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Það er algengast að hafa bara auðan botn í seiðabúrum.. Aðallega uppá þrifnað.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Post Reply