óvænt kvikindi í fiskabúrinu

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

óvænt kvikindi í fiskabúrinu

Post by gudrungd »

ég rakst á óvænt kvikindi í rækjubúrinu mínu, það var eins og hluti af silikoninu væri farið að skríða! svartur, flatur ormur, alveg 1,5 cm þegar hann teygir úr sér og verður síðan eins og svört klessa þegar hann þjappar sér saman :shock: hann er ekki mjög gáfaður þar sem ég náði honum með skeið upp við yfirborðið og setti hann í dollu.. ég reyni ekki að taka mynd af honum þar sem hann er svo lítill (og ég á enga macrolinsu *sic*) er nýlega búin að setja nýjan gróður í búrið en það er eina breytingin. einhverjar hugmyndir?
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

Gætir kíkt á blóðsugur iglur á netinu
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Post by gudrungd »

þetta er ekki langt frá því Guðmundur! líkist þessu, með augnablettunum og öllu, bara dekkri! náskylt iglunum, kallað planaria. ég er hætt að sjúga upp úr búrunum ef ég lendi í vandræðum með að ná rennsli við að þrífa eða koma dælu í gang :æla:

Image
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

snildar kvekyndi :P
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Þú ert alltaf að fá eitthvað spennandi :D
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Post by gudrungd »

já! þetta er bæði skemmtilega hryllilegt og hryllilega skemmtilegt! :) á kvikindið ennþá lifandi í dollu!
Post Reply