jæja ég lét verða af því að stækka aðeins við mig og fékk mér 300L búr.
Tók nokkra daga að hreinsa búrið og fá það sem vantaði uppá búnaðinn, en það hófst á endanum
ætla láta nokkrar myndir fylgja af ferlinu.
búinn að þrífa búrið og sandurinn kominn í
þá var að raða steinum í búrið og búa til hella og vonandi hrygningarstaði.
svo var bara að setja vatnið í búrið.
þá vantar bara að fiskana í búrið en þeir verða settir í fljótlega
300L Kanabúr
Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta