Vargs og Elmu finkur
Vargs og Elmu finkur
Erum komin með annað æðislegt hobby
Það eru Zebra finkur! Eða að rækta zebra finkur
Erum með þrjú pör.
Fengum fyrsta parið á miðvikudaginn 20 jan. Þau byrjuðu strax að búa til hreiður. Búumst við eggjum fljótlega.
Annað og þriðja parið fengum við á sunnudaginn 24 jan.
Þau byrjuðu einnig strax að búa til hreiður, þannig að maður má búast við eggjum, kannski eftir viku.
Mynd af pari númer 1
Kvk litur: White
kk litur: Grey pied
Mynd af pari númer 2
Karlfuglinn, litur: black breasted - orange breasted - black faced - grey
Kvenfuglinn, litur: fawn pied eða dark cream
Mynd af pari 3
Karlfuglinn, litur: grey pied
Kvenfuglinn, litur: chestnut flanked white
Búraðstaðan
hvítu búrin eru 100x50x50
það er hægt að hafa þetta sem tvö stór hólf
eða skipta þeim í fjögur hólf.
Það er ljós í hverju hólfi.
Mjög hentugt.
Það eru Zebra finkur! Eða að rækta zebra finkur
Erum með þrjú pör.
Fengum fyrsta parið á miðvikudaginn 20 jan. Þau byrjuðu strax að búa til hreiður. Búumst við eggjum fljótlega.
Annað og þriðja parið fengum við á sunnudaginn 24 jan.
Þau byrjuðu einnig strax að búa til hreiður, þannig að maður má búast við eggjum, kannski eftir viku.
Mynd af pari númer 1
Kvk litur: White
kk litur: Grey pied
Mynd af pari númer 2
Karlfuglinn, litur: black breasted - orange breasted - black faced - grey
Kvenfuglinn, litur: fawn pied eða dark cream
Mynd af pari 3
Karlfuglinn, litur: grey pied
Kvenfuglinn, litur: chestnut flanked white
Búraðstaðan
hvítu búrin eru 100x50x50
það er hægt að hafa þetta sem tvö stór hólf
eða skipta þeim í fjögur hólf.
Það er ljós í hverju hólfi.
Mjög hentugt.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Jahérnahér, það vantar ekki áhugamálin hjá ykkur
Hvar eruði með finkurnar?
Hvar eruði með finkurnar?
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Fyrsta eggið komið, hjá pari 3. Sá það í gær.
og svo var kerlingin í pari 2 að verpa áðan, sést mjög takmarkað inn i hreiðrið hjá þeim, svo ég er ekki viss hvort að það séu fleiri egg þar. Bíst samt við því að þetta sé fyrsta eggið hjá þeim.
Ekki enn komin egg hjá pari 1.
og svo var kerlingin í pari 2 að verpa áðan, sést mjög takmarkað inn i hreiðrið hjá þeim, svo ég er ekki viss hvort að það séu fleiri egg þar. Bíst samt við því að þetta sé fyrsta eggið hjá þeim.
Ekki enn komin egg hjá pari 1.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Við erum búin að fá okkur tvö finkupör í viðbót
Agni og Agata
Apollon og Almera
Og ungarnir undan Agna og Agötu, sem við fengum með parinu
Smá upplýsingar um fuglana:
Við völdum ekki nöfnin á fuglana, hehe.
Agni er Fawn og Agata er líklega Fawn pied eða Cream pied.
Agni er undan Apollon og Almeru. Agata er mistery.
Apollon er Light Back og Almera er Fawn.
Þau eru bæði innflutt. Stórar og fallegar finkur.
Aukafréttir: það eru þrír ungar hjá pari2 og eitt egg, líklegast ófrjóvgað.
Þvílíkt sem þessar dúllur stækka hratt!!
Agni og Agata
Apollon og Almera
Og ungarnir undan Agna og Agötu, sem við fengum með parinu
Smá upplýsingar um fuglana:
Við völdum ekki nöfnin á fuglana, hehe.
Agni er Fawn og Agata er líklega Fawn pied eða Cream pied.
Agni er undan Apollon og Almeru. Agata er mistery.
Apollon er Light Back og Almera er Fawn.
Þau eru bæði innflutt. Stórar og fallegar finkur.
Aukafréttir: það eru þrír ungar hjá pari2 og eitt egg, líklegast ófrjóvgað.
Þvílíkt sem þessar dúllur stækka hratt!!
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Hvað ætlið þið að gera við alla þessa unga ?
á að setja vírnet fyrir alla glugga, hleypa fuglunum út og fá frumskógar stemmingu ?
á að setja vírnet fyrir alla glugga, hleypa fuglunum út og fá frumskógar stemmingu ?
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
skemmtileg heimasíða
ég held að allir viti það núElma wrote:Við erum eiginlega búin að selja alla ungana, nema þennan gráa.
Ungarnir þrír sem eru 12 daga gamlir núna voru fráteknir áður en parið byrjaði að verpa,
Svo koma þessir fuglar ekki úr frumskógum, heldur frá eyðimerkursvæðum í Ástralíu.
húmorinn er betri í frumskóg heldur en í eyðimörk
gaman að heyra að þeir séu að seljast
skemmtilegasta fuglategundin finnst mér en selst varla í búðunum
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
skemmtileg heimasíða
haha, já húmorinn er örugglega betri þar
tók nokkrar myndir af krílunum áðan
þessi er líklega eins og Álmos á litinn
þessi er brúnn/ljósbrúnn og hvítur
þessi fremsti er eins á litinn og unginn á fyrstu myndinni
og krúttin saman, Álmos er þessi rauðbrúni
tók nokkrar myndir af krílunum áðan
þessi er líklega eins og Álmos á litinn
þessi er brúnn/ljósbrúnn og hvítur
þessi fremsti er eins á litinn og unginn á fyrstu myndinni
og krúttin saman, Álmos er þessi rauðbrúni
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L
ungarnir 16 daga gamlir
Ungarnir 17 daga gamlir og mamma gamla hjá þeim
unginn til vinstri var eins á litinn og þessi til hægri,
ótrúleg breyting á nokkrum dögum.
ungarnir 17 daga gamlir
Þeir fara bráðum að fara út úr varpkörfunni
Ákafi
Ákafi
Unginn hjá Ákafa og Mjöll er dáinn.
Fann hann áðan.
Grunaði það ekki, þar sem þau lágu alltaf hjá honum, dó líklegast í gær.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L