ég var með JD par og lítið convict par ásamt red terror pari í 200L búrinu mínu, það eina var að red terror hrygnan sem var orðin frekar stór var helvíti grimm og það var mikið vesen í búrinu á meðan, en svo lét ég hana í fóstur og það voru engin vandræði eftir það, allir virtust vera með sitt pláss. kannski í það minnsta. það eina sem mundi halda ef að þú ert með tvo JD hænga þá gæti verið smá rifrildi með yfirráðasvæði.
ég er nú enginn sérfræðingur í þessu, þetta er bara það sem ég hef lesið mér til um og bara mín reynsla. En ættir frekar að fá ráð hjá Varginum eða hinum sérfræðingunum.