Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum
Moderators: Elma , Vargur , Andri Pogo , keli
Svavar
Posts: 385 Joined: 03 Sep 2007, 08:51
Location: Sauðárkróki
Post
by Svavar » 24 Feb 2010, 20:45
dizcus
Posts: 9 Joined: 03 Feb 2010, 18:41
Post
by dizcus » 24 Feb 2010, 21:13
vá...... geggjað 1140 L búr ætla að fá mér svona búr (þú ert IDOLIÐ mitt núna
)
Einval
Posts: 636 Joined: 24 Feb 2009, 18:52
Location: Reykjanesbæ
Post
by Einval » 24 Feb 2010, 21:16
er þessi krukka heimasmiðuð
1140 ltr ekki slæmt
Jakob
Posts: 4544 Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown
Post
by Jakob » 24 Feb 2010, 22:59
Alltaf gaman að sjá myndir hjá þér.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Elma
Posts: 3536 Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:
Post
by Elma » 24 Feb 2010, 23:19
ég er búin að sjá þetta hjá honum, bara osom!!
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
gudrungd
Posts: 1301 Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk
Post
by gudrungd » 25 Feb 2010, 01:43
klikkað að sjá liljurnar í vatninu svona flottar og svo snjóinn í kring *öfund*
Svavar
Posts: 385 Joined: 03 Sep 2007, 08:51
Location: Sauðárkróki
Post
by Svavar » 25 Feb 2010, 19:46
Einval wrote: er þessi krukka heimasmiðuð
1140 ltr ekki slæmt
Já þessi "krukka" er heimasmíðuð reyndar ekki af mér en ég gerði við búrið á sínum tíma með góðri aðstoð Jónba félaga því það var brotinn botninn og undirstöðurnar ekki nægilega góðar og þær voru smíðaðar níar.
Arnarl
Posts: 1233 Joined: 15 Feb 2008, 22:26
Post
by Arnarl » 25 Feb 2010, 22:55
Ekki eru liljurnar með blöð hjá þér núna?
Ekkert smá flott allt hjá þér
Minn fiskur étur þinn fisk!
animal
Posts: 930 Joined: 07 Aug 2007, 22:49
Post
by animal » 25 Feb 2010, 23:01
Fagna því að meint andlát þitt sé ekki á rökum reist gamli vin!
Afar flott hjá þér allt saman, greinilegt að það er fleira en slaggígjan og ostagerð leika í höndunum á þér
.
Ace Ventura Islandicus
Ásta
Posts: 5780 Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:
Post
by Ásta » 02 Mar 2010, 22:33
Old fart! Gott að sjá að það er lífsmark með þér
Ég verð alltaf veik þegar ég sé diskusana þína, svakalega fallegt.
Tjörnin er líka flott.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.