300L Kanabúr

Umræður um afrískar sikliður og amerískar í stærri kantinum

Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta

Post Reply
svanson
Posts: 178
Joined: 03 Feb 2010, 23:33

300L Kanabúr

Post by svanson »

jæja ég lét verða af því að stækka aðeins við mig og fékk mér 300L búr.
Tók nokkra daga að hreinsa búrið og fá það sem vantaði uppá búnaðinn, en það hófst á endanum :D
ætla láta nokkrar myndir fylgja af ferlinu.

búinn að þrífa búrið og sandurinn kominn í
Image
þá var að raða steinum í búrið og búa til hella og vonandi hrygningarstaði.
Image
svo var bara að setja vatnið í búrið.
Image
þá vantar bara að fiskana í búrið en þeir verða settir í fljótlega 8)
Image
linx
Posts: 152
Joined: 27 Mar 2007, 21:26

Post by linx »

kúl! 8)
User avatar
Brynja
Posts: 1507
Joined: 04 Nov 2007, 20:36
Location: Fædd:1980

Post by Brynja »

spennandi hvað á að fara í það?..
Ég er líka í könunum 8)
svanson
Posts: 178
Joined: 03 Feb 2010, 23:33

Post by svanson »

það er komið í það JD par og lítið convict par, svo er ég með einn lítinn festae. en langar alltaf í meira :wink:
Post Reply