Er með 130L verksmiðjusmíðað búr, tvær dælur, loftdælu, hauskúpu skraut með ljósi sem skiptir um lit inní og eitthvað klettaskraut. Það er lok yfir með tveim perum, önnur er venjuleg og hin er með UV ljósi svo að vatnið verður svona skemmtilega blátt og djúpt á litinn. Þið getið séð myndina á þessari slóð
http://er.is/messageboard/messageboard. ... #m17524534
Skápurinn sem er undir fylgir líka með, hægt að hafa dót sem þarf snúrur í honum og láta snúrurnar fara inn í gat á hliðinni. Ég keypti búrið nýtt fyrir tæplega ári á fjörtíu þúsund, verðhugmynd með öllu þessu, perunum, skrautinu og öllu er 30 þús. megið prútta, sá sem kaupir búrið þarf svo að ná í það sjálfur!
Til sölu 130 lítra fiskabúr
Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli