White cichlid ?

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
svanson
Posts: 178
Joined: 03 Feb 2010, 23:33

White cichlid ?

Post by svanson »

Langaði að athuga hvort einhver hefði reynslu af White cichlid og hvort einhver viti um svoleiðis til sölu?
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

V. Argentea er sjaldan kölluð white cichlid. Bara Argentea. :wink:
Hún verður um 35cm og er fyrirferðamikil. Stórskemmtilegir fiskar sem eru flottir í nógu stóru búri (300-400L). Argentea ásamt öðrum Viejum geta yfirleitt verið með öðrum fiskum nema öðrum viejum/paratheraps, og geta verið verulega aggressívar gagnvart hvor annari.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
svanson
Posts: 178
Joined: 03 Feb 2010, 23:33

Post by svanson »

já takk fyrir fróðleikinn :wink: ég þekki bara ekki þessi latnesku nöfn nógu mikið einusinni til að bera þau fram, en þetta fer allt að koma :)
já sá mynd af þessari sikliðu og fannst hún svo falleg, ætli hún geti verið með JD í búri?
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Já já. Sérstaklega ef að þú setur þá í búr á með þeir eru ungir.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
svanson
Posts: 178
Joined: 03 Feb 2010, 23:33

Post by svanson »

flott er, takk fyrir þetta :)
Post Reply