White cichlid ?
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
White cichlid ?
Langaði að athuga hvort einhver hefði reynslu af White cichlid og hvort einhver viti um svoleiðis til sölu?
V. Argentea er sjaldan kölluð white cichlid. Bara Argentea.
Hún verður um 35cm og er fyrirferðamikil. Stórskemmtilegir fiskar sem eru flottir í nógu stóru búri (300-400L). Argentea ásamt öðrum Viejum geta yfirleitt verið með öðrum fiskum nema öðrum viejum/paratheraps, og geta verið verulega aggressívar gagnvart hvor annari.

Hún verður um 35cm og er fyrirferðamikil. Stórskemmtilegir fiskar sem eru flottir í nógu stóru búri (300-400L). Argentea ásamt öðrum Viejum geta yfirleitt verið með öðrum fiskum nema öðrum viejum/paratheraps, og geta verið verulega aggressívar gagnvart hvor annari.
400L Ameríkusíkliður o.fl.