Palmas Polli tálkn?

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Palmas Polli tálkn?

Post by Jakob »

Ég tók eftir þessu fyrst áðan að það vantar hreystrið yfir tálknin á Palmas Polli. Veit ekki hvort að fiskurinn var svona eða ekki.
Tók smá video af Polli og reyni að sýna þetta í myndbandinu, þetta er hægra tálknið frá sjónarhorni fisksins, og sést ágætlega í kringum 1:20.

http://www.youtube.com/watch?v=gJdSsttIjV4

Hvað gæti þetta verið?
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

hann hefur alltaf verið svona, var svona þegar ég fékk hann líka.
ég skoðaði þetta einhverntíma og það virðist ekki vanta beint það sem á að vera alveg fyrir tálknin heldur brettist það aðeins inn.
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Ok flotter. :)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Post Reply