Óskarar éta yfirleitt allt sem kemst upp í þá, hefðbundið sikliðufóður og rækjur eða fiskmeti annað slagið virkar fínt.
Þeir geta verið með flestum ameríkusikliðum ef búrið leyfir, convict og J. dempsey eru oft nefndir sem hentugir búrfélagar með óskar.
Vargur wrote:Óskarar éta yfirleitt allt sem kemst upp í þá, hefðbundið sikliðufóður og rækjur eða fiskmeti annað slagið virkar fínt.
Þeir geta verið með flestum ameríkusikliðum ef búrið leyfir, convict og J. dempsey eru oft nefndir sem hentugir búrfélagar með óskar.
Vargur wrote:Óskarar éta yfirleitt allt sem kemst upp í þá, hefðbundið sikliðufóður og rækjur eða fiskmeti annað slagið virkar fínt.
Þeir geta verið með flestum ameríkusikliðum ef búrið leyfir, convict og J. dempsey eru oft nefndir sem hentugir búrfélagar með óskar.
Ég er sammála síðasta ræðumanni og honum vargi, ég er sjálfur með Jack Dempsey par með 3 Óskurum í 530L búri og kemur ágætlega vel saman en myndi kjósa að hafa þá 4 en það er víst fátt um Óskara sem eru í 25cm +. Upprunalega var 1 Midas og Green Texas líka í búrinu en þeir urðu undir í búrinu og dóu.