Vantar smá Oscar upplýsingar.

Umræður um afrískar sikliður og amerískar í stærri kantinum

Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta

Post Reply
Ragnarb94
Posts: 87
Joined: 23 Feb 2010, 00:14
Location: höfuðborgarsvæðið

Vantar smá Oscar upplýsingar.

Post by Ragnarb94 »

hvað er besta fæðan fyrir þá, hvaða arðir fiskar geta lifað með þeim og ef maður er með 15-20 cm oscara og lætur 5-8 cm oscar éta stóru litla :)?
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Óskarar éta yfirleitt allt sem kemst upp í þá, hefðbundið sikliðufóður og rækjur eða fiskmeti annað slagið virkar fínt.
Þeir geta verið með flestum ameríkusikliðum ef búrið leyfir, convict og J. dempsey eru oft nefndir sem hentugir búrfélagar með óskar.
Ragnarb94
Posts: 87
Joined: 23 Feb 2010, 00:14
Location: höfuðborgarsvæðið

Post by Ragnarb94 »

Vargur wrote:Óskarar éta yfirleitt allt sem kemst upp í þá, hefðbundið sikliðufóður og rækjur eða fiskmeti annað slagið virkar fínt.
Þeir geta verið með flestum ameríkusikliðum ef búrið leyfir, convict og J. dempsey eru oft nefndir sem hentugir búrfélagar með óskar.
takk fyrir upplýsingarnar ;)
Ragnarb94
Posts: 87
Joined: 23 Feb 2010, 00:14
Location: höfuðborgarsvæðið

Post by Ragnarb94 »

Vargur wrote:Óskarar éta yfirleitt allt sem kemst upp í þá, hefðbundið sikliðufóður og rækjur eða fiskmeti annað slagið virkar fínt.
Þeir geta verið með flestum ameríkusikliðum ef búrið leyfir, convict og J. dempsey eru oft nefndir sem hentugir búrfélagar með óskar.
hvað er hæfilegt búr fyrir 2 - 3 óskara ?
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

400L+ fyrir tvo.

myndi ekki hafa þrjá saman, þar sem einhver af þessum þremur verður tekinn í gegn.
Annað hvort eru þeir hafðir tveir eða fjórir saman.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Ragnarb94
Posts: 87
Joined: 23 Feb 2010, 00:14
Location: höfuðborgarsvæðið

Post by Ragnarb94 »

Elma wrote:400L+ fyrir tvo.

myndi ekki hafa þrjá saman, þar sem einhver af þessum þremur verður tekinn í gegn.
Annað hvort eru þeir hafðir tveir eða fjórir saman.
ok ég læt þessa 2 duga :)
Gremlin
Posts: 260
Joined: 04 Nov 2007, 20:03
Location: Grafarvogur 112. Reykjavík

Post by Gremlin »

Ég er sammála síðasta ræðumanni og honum vargi, ég er sjálfur með Jack Dempsey par með 3 Óskurum í 530L búri og kemur ágætlega vel saman en myndi kjósa að hafa þá 4 en það er víst fátt um Óskara sem eru í 25cm +. Upprunalega var 1 Midas og Green Texas líka í búrinu en þeir urðu undir í búrinu og dóu.
Post Reply