Hver getur sagt mér hvaða Tegund þetta er.
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Hver getur sagt mér hvaða Tegund þetta er.
Þannig er nú mál með vexti að foreldrar mínir komu færandi hendi og gáfu mér Ryksugur tvær og hérna þau völdu hmm Dýraríkið og þaeir vissi sjálfir ekki hvað þeir voru að selja og hérna ég get ómögulega fundið út hvort þetta sé Pleggi eða Gibbi og hvaða Pleggi þá ef svo er. Ég er búinn að nota Goggle í allan morgun og er engu nær ennþá. Læt mynd fylgja svo fróðir gætu borið kennsl á Kauða.

Fyrir þá sem vilja komast að því hvaða kattfisk þeir eru með, þá mæli ég með þessari síðu.:
http://www.planetcatfish.com/catelog/families.php
Og ef vísindaheitin eru að vefjast fyrir mönnum þá er að skella sér inná fishbase.org og leita fyrir sér þar.:
http://www.fishbase.org
Eins og sjá má ber Gybbinn sem hér um ræðir tvö vísindaheiti, annað nýrra og hitt eldra.

http://www.planetcatfish.com/catelog/families.php
Og ef vísindaheitin eru að vefjast fyrir mönnum þá er að skella sér inná fishbase.org og leita fyrir sér þar.:
http://www.fishbase.org
Eins og sjá má ber Gybbinn sem hér um ræðir tvö vísindaheiti, annað nýrra og hitt eldra.
