Litla gotfiskabúrið mitt

Guppy, endler, platy, sverðdragarar og aðrir gotfiskar

Moderators: Elma, Vargur

User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Litla gotfiskabúrið mitt

Post by Andri Pogo »

Keypti á dögunum lítið búr til að hýsa Walking catfish á meðan hann stækkar og ákvað að bæta við gotfiskum í það.

Ég er núna með tvö tríó í búrinu, annarsvegar flotta rauða sverðdraga og hinsvegar gúbbý.
1 kk á móti 2 kvk í báðum tilvikum.

Nokkrar lélegar myndir:
Image
Gúbbý kall

Image
Gúbbý kellingar

Image
Sverðdraga kelling, þessi er nokkuð stærri en hinir

Image

Image

Image
Sverðdragakall og Gúbbýkall með Gúbbýkellu á milli sín

Image
Stóra sverðdragakellan að skoða walking catfish


Hitastigið í búrinu er ca 25-26°
Er með tvo hraunmola og tvö rör í búrinu, Walking catfish notar annað þeirra.
Svo er ég með þrjár litlar cabombur sem virðast dafna vel og javamosa.

Búrið er miklu líflegra núna því walking catfish liggur í felum á daginn. Svo verð ég bara að passa að taka hann úr búrinu þegar hann er orðinn nógu stór til að éta gotfiskana.

Ég bíð bara spenntur eftir seiðum :D
-Andri
695-4495

Image
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Kattfiskurinn bíður líka spenntur eftir þeim :D
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

...slefandi sennilega. :D
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

hahah já ætli það sé ekki rétt :mrgreen:
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

var að koma heim og gúbbýkallinn var dauður uppá javamosanum, nokkuð heill en það er búið að éta úr honum augun :?
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Fékk nýjan gúbbýkall í dag, tók mynd í flýti:
Image

Ég las að þegar kellurnar eru komnar með svartan blett á magann, þá eru þær óléttar... Er það ekki þessi blettur sem sést á kellunni?

Og er hægt að sjá ca hversu langt hún er gengin :wink:
-Andri
695-4495

Image
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Þessi kerling er í mesta lagi ólétt síðan í fyrradag. :)
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

hehe jæja :-)
En hvað með þennan blett, hverfur hann svo þegar hún er búin að ...gjóta?
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Já, hann hverfur þegar hún er búin.
Áttu flotbúr sem þú getur sett kelluna í þegar að því kemur?
Það er alltaf svolítið gaman að ná seiðunum og fita þau upp.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

nei en ég ætla að versla svoleiðis á næstu dögum, ég gleymi því alltaf þegar ég fer í fiskabur.is að taka þannig
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Ég mæli eindregið með svoleiðis búri.
Hef séð nokkrar útgáfur og best er að kaupa svona með "neðri hæð", þar sem seiðin detta niður og mamman nær þeim ekki.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

jæja ég keypti í dag flotbúr, svona með neðri hæð fyrir seiðin og líka hægt að skipta efri hlutanum í tvennt ef maður þarf að setja tvær kellur í.

Ég bætti einum kalli og einni kellu við í dag. Sú er með ansi stóra bumbu að mínu mati, amk miðað við hinar. Hvað segiði um hana? Alveg að fara að gjóta?
Bara spá hvernær væri tímabært að skella henni í flotbúrið.

Image
þið eruð heppin að myndavélin speglaðist í búrinu en ekki nakinn kall :shock:

Image
Hérna sést munurinn á kellunum.

Image
Ansi myndarlegur sporður á nýja kallinum.

Image
Og þennan valdi ég í Fiskabur.is.. Flottur :!: hann er með grænum lit líka sem sést illa á myndinni
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Ég veit ekkert hvursu heppin við vorum með speglunina en mér líst vel á búrið sem þú keyptir. Bráðsniðugt að geta skipt því.

Ég er nú hálf feimin við að svara þér með þessa kerlingu, það eru aðrir hér miklu fróðari en ég um þessi mál en tel samt að hún eigi eitthvað aðeins eftir. Kannski viku eða svo? Fróðlegt að heyra hvað spekingarnir segja.
Annars var ég alltaf svo spennt með gotfiskana að þeir voru stundum í flotbúrinu hjá mér í allt að 10 daga áður en þeir gutu, vildi sko alls ekki missa seiðin.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Það er ágætt viðmið að setja kerlurnar ca viku eftir að manni sýnist kominn tími á þær. :wink:
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

hehe ok ég get þá skellt þessari einhverntima í næstu viku :-)
-Andri
695-4495

Image
Birkir
Posts: 1150
Joined: 22 Oct 2006, 13:34
Contact:

Post by Birkir »

heildarmynd af búrinu?
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Ég er ekki búinn að taka neina nýja mynd af búrinu, en þessar eru síðan ég setti það upp. Er búinn að bæta við blómapotti, einni cabombu og javamosa síðan.
Líka búinn að taka það úr hillunni og setja það á skrifborðið mitt, það var svo erfitt að komast í búrið, ekkert hægt að fara með háf í það og flotbúrið sem fer í það komst ekki.

Image

Image

walking catfish er farinn úr búrinu og yfir í stóra og í staðinn fékk einn bláhákarl að færa sig yfir í litla vegna veikinda.
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Ég skellti búrinu bara í myndatöku
Þetta er ~40 lítra búr, keypti hreinsidælu fyrir það og ikea hilluljós sem ég var að nota, liggja núna ofan á glerlokinu þar til ég finn betri ljós.

Íbúar búrsins eru:
2 kvk sverðdragar, rauðir
1 kk sverðdragi, rauður
3 kvk gúbbý
2 kk gúbbý
2 eplasniglar
(og bláhákarl tímabundið)

Heildarmynd af búrinu:
Image

fallegt skrifborðsskraut:
Image

og skrifborðið... hérna verður gott að sitja við tölvuna, skoða fiskaspjallið, hlusta á gutlið í vatninu, suðið í dælunni og veiða lítil seiði :P
Image
-Andri
695-4495

Image
Birkir
Posts: 1150
Joined: 22 Oct 2006, 13:34
Contact:

Post by Birkir »

helvíti sneddí bara
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Þetta er alveg géggjað, er svo að fíla þetta þarna hjá tölvunni, langar sjálfur í svona hjá minni tölvu en það er svo lítið pláss :/
Kv. Jökull
Dyralif.is
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Fiskabur.is má fá bráðsnjöll skrifborðsbúr.
Fást í svörtu og silfruðu.

Image
Length 40cm
Depth 20cm
Tank Height 24.8cm
Height including hood 31.3cm
Volume 17 litres
Glass thickness 3mm
Weight 5.1kg

Lok með ljósi, hitari, dæla osf fylgir með.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Ég skellti feitustu gúbbýkellingunni í flotbúrið í fyrradag.. en ákvað að taka hana úr því sama dag, hélt hún ætti meira eftir.
Svo áðan var ég að kíkja í búrið og var hún ekki að fela sig bakvið dæluna með nokkur seiði með sér :D
Dreif mig að henda henni í flotbúrið og veiddi 5 seiði.
Nú eru komin 15 seiði í búrið og enn smá eftir held ég.

Image

Image

Það er alveg merkilegt að fylgjast með þessu, fyrsta sinn sem ég upplifi svona :-)
-Andri
695-4495

Image
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Til hamingju með börnin.
Alveg merkilegt hvað manni þykir alltaf jafngaman að sjá seiði í búrunum.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

já þetta er gaman, ég ætlaði að nota seiðin sem fóður fyrir stærra búrið en ég held að ég leyfi þessum að stækka. Sé svo til með næsta eða þarnæsta með fóðrið.
Hvað eru svona seiði annars lengi að ná nógu góðri stærð til að lifa af með hinum gotfiskunum?

Þau eru enn 15 í búrinu og ég tók kelluna frá, hún hafði ekkert gotið í góðan tíma og orðin grönn aftur. Svarti bletturinn er samt ennþá aftan á maganum á henni. Eru þá enn einhver seiði í henni ?
Og hvað koma yfirleitt mörg í hverju goti?
-Andri
695-4495

Image
Einar
Posts: 63
Joined: 09 Apr 2007, 01:04

Post by Einar »

Til hamingju með seiðin! :wink:
Ég er einmitt með nokkrar Limiur með Labbandi kattfiskunum mínum, er að vona að það fari að verða einhver fjölgun þar... :shock:
Hvernig er með Limiur...? hvernig sér maður á þeim hvenær það er tímabært að setja þær í flotbúrið? Kemur svartur blettur þar líka?
User avatar
JinX
Posts: 344
Joined: 25 Apr 2007, 23:36
Location: Hfj

Post by JinX »

til hamingju með þetta, ég er nýbúinn að lesa að gúbby kellan getur gotið frá 10 til 60 seiðum þannig að það er ómögulegt að segja hvað hún mun gjóta mörgum út en þar sem ég persónulega hef enga reynslu á þessu ætla ég ekki að tjá mig um hvort hún eigi meira eftir :)
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Það er svo spennandi að fá svona seiði.
Þú þarft líklegast að hafa þau í nokkrar vikur í flotbúrinu.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

núna er rúm vika frá goti gúbbýkellunnar og hún er aftur orðin álíka feit og hún var... getur verið að hún hafi ekki klárað síðast og sé að koma með fleiri á næstu dögum?
Þessi svarti blettur á henni hvorki hvarf né minnkaði.
Svo finnst mér lítið vera að gerast með hinar, en þær eru þó aðeins að blása út.

Svo bættist við í búrið í dag. Inga keypti rauðan bardagakall í fiskabur.is og hann fær að vera í litla búrinu :-)
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Óskýr, en þó mynd af bardagakallinum hennar Ingu:
Image

og búrið orðið ansi fjörugt. 3 sverðdragar, 5 gúbbý, bardagakall og 2 veikir bláhákarlar í búrinu:
Image
-Andri
695-4495

Image
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

úhhhh hvað kagglinn minn er flottur 8)
Post Reply