JD hrogn

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
svanson
Posts: 178
Joined: 03 Feb 2010, 23:33

JD hrogn

Post by svanson »

JD parið hjá mér hryngdi í gær, og þar sem að ég er algjör byrjandi í þessum fiskabransa þá vildi ég afla mér smá upplýsinga, þegar hrognin verða hvít, eru þau þá ónýt? ef svo er geta þau sýkt hin hrognin? og svo að lokum, fjarlægir parið skemmdu hrognin eða þarf maður að gera það sjálfur?
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

þegar hrogn verða hvít (hjá JD) þá eru þau ónýt/ófrjóvguð,
fiskarnir ættu að fjarlægja þau sjálf, enda gera þau það sjálf út í náttúrunni.
kvk passar upp á hrognin,
kk passar upp á hana og passar að enginn komi nálægt.
þú ættir að sjá einhverja hreyfingu eftir allavega 3-4 daga.
Fiskarnir búa síðan til litla holu til að setja seiðin í,
2-3 dögum eftir það (sirka) þá ættu þau að vera orðin frísyndandi.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
svanson
Posts: 178
Joined: 03 Feb 2010, 23:33

Post by svanson »

ok takk fyrir þetta Elma :) en eitt í viðbót, ónýtu/ófrjóu hrognin, sýkja þau eða skemma frjófguðu hrognin?
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

nei, ekki nema þau séu með fungus.
Ef öll hrognin verða hvít, þá hefur karlinn ekki verið að standa sig.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
svanson
Posts: 178
Joined: 03 Feb 2010, 23:33

Post by svanson »

ok. takk kærlega fyrir aðstoðina :D
Post Reply