Ég var að velta því hvort að einhver hér á Basenji hund?
Móðir mín flutti inn fyrsta hundinn til landsins og ræktaði þá þangað til að hún fékk heilablóðfall 28 ára (fyrir 5 árum) og þurfti því að hætta.
Það eru til um 20stk. hérlendis, öll ræktuð af mömmu nema einhver 3-5stk sem voru ræktuð undan hundum frá mömmu, eftir að hún veiktist.
Þessi tegund getur ekki gelt en á það til að jóðla. Hún fer ekki úr hárum. Þannig að fólk með ofnæmi fyrir hundum geta átt þessa tegund.
Fyrsti hundurinn sem var fluttur til landsins hann Kiljan:
Hvolpar:
Fleiri upplýsingar um tegundina og ræktandann má finna hér:
dog.is
Basenji
- Bambusrækjan
- Posts: 443
- Joined: 06 Apr 2009, 23:52
- Location: Reykjavík