keypti 2 gibba i búrið mitt, annar er alltaf að narta í slæðurnar og gullfiskunum... Er ekki í lagi að þeir séu saman? Var oft með gibba í fullfiskabúri þegar ég var lítil og það var allt í góðu...
Gibbar og pleggar taka stundum upp á að reka aðra fiska frá sér en ég held að það sé sjaldgæft að þeir leggjist á sporða og ugga en það getur sennilega gerst ef fórnarlambið er mjög hægfara.
Ef þetta stefnir í óefni þá er málið væntanlega að hafa ekki þessa tvo saman.