vinkona mín þarf að losa sig við 11 mánaða hreinræktaðan border collie rakka. þetta er snögghærða "gerðin" en því miður þá er ég ekki með mynd af honum... og ég þarf helst að fá einhver viðbrögð fyrir næstu helgi því annars verður honum lógað.
ykkur að segja þá er hann fjörmikill göslari og mjög þolin (hefur verið mikið innan um hesta) barngóður, og hefur fengið einhverja ögun.
vinsamlegast sendið mér EP ef þið hafið áhuga. öll önnur svör verða hunsuð.