Óska eftir 200-250L búri

Hér getur þú auglýst til sölu eða óskað eftir fiskum og fiskavörum

Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
pjakkur007
Posts: 311
Joined: 02 Feb 2010, 21:53
Location: Tálknafirði
Contact:

Óska eftir 200-250L búri

Post by pjakkur007 »

ég er orðinn gjörsamlega "hooked" á fiskunum og nú er svo komið að 2 búr er ekki nóg fyrir mig og nú langar mig í 200-250L búr til að leika mér með

Þannig að ef eitthver er að fara að losa sig við búr í þessari stærð Á SANGJÖRNU VERÐI þá meina ég fyrir kaupandan þætti mér vænt um að fá að heyra af því helst þarf að vera passandi dæla með þessu en kanski ekki skylirði.
20L humarbúr

54L guppy og tetru

120L lemon tetru, SAE og Ancirstur

54L Siklíðu bastarðar

450L Gullfiskabúr
User avatar
Salvini
Posts: 102
Joined: 18 Feb 2010, 04:02
Location: Vestfirðir

Post by Salvini »

Hefur þú íhugað að smíða þér búr? Eitt það skemmtilegasta við fiskasportið eru smíðapælingar. Til að byrja með að ákveða staðsetningu, gerð og stærð á búri. Svo er smíðavinna á skáp og loki mjög spennandi líka. Ég segi fyrir mitt leiti að það er meira en helmingurinn af ánægjunni að vera með fiska, er að hafa smíðað eitthvað sjálfur og geta sýnt það stoltur!

Kv. BSHar
User avatar
pjakkur007
Posts: 311
Joined: 02 Feb 2010, 21:53
Location: Tálknafirði
Contact:

Post by pjakkur007 »

Ó já smíða búr

já ég hef spáð í að smíða búrog á svo sem stálramma út í bílskúr af 100L búri málið er að ég hef 2 pantað gler í það og það kom í bæði skiptin brotið svo ég gafst upp á því

núna er ág bara að spá í að flytja búr vestur og sjá hvort flutningsaðillin geti slept því að skemma það ef þeir sjá að það er bara heilt fiskabúr á bretti sem á að flytja en ekki eitthver flatur pakki sem getur bara legið út í horni og skiptir ekki máli hvort hann ae skorðaður með karastæðu eða notaður sem undirlegg fyrir skrifborð :evil: :grumpy:

ef það tekst og ég kemst af stað með stórt búr er vonandi hægt að semja við konuna um að fá að smíða stórt búr í framtíðinni :knús1:

eg er nefninlega búinn að sjá draumabúrið hér á spjallinu
sem er 600L búrið hjá sven :wub:
20L humarbúr

54L guppy og tetru

120L lemon tetru, SAE og Ancirstur

54L Siklíðu bastarðar

450L Gullfiskabúr
Post Reply