Hversu oft er mælt með að ryksuga búrið

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
svanson
Posts: 178
Joined: 03 Feb 2010, 23:33

Hversu oft er mælt með að ryksuga búrið

Post by svanson »

Ég var að velta því fyrir mér hversu oft það er mælt með að "ryksuga" sandinn í búrinu á mánuði?
User avatar
pjakkur007
Posts: 311
Joined: 02 Feb 2010, 21:53
Location: Tálknafirði
Contact:

Post by pjakkur007 »

Ég ryksuga 1 sinni í viku um leið og ég geri vatnsskipti það passar alveg að klára að ryksuga á meðan ég tek 30-40% af vatninu :omg:
20L humarbúr

54L guppy og tetru

120L lemon tetru, SAE og Ancirstur

54L Siklíðu bastarðar

450L Gullfiskabúr
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Eiginlega bara eins oft og þú nennir. Þú sérð fljótlega hvað þú þarft að ryksuga oft, ef lítil drulla kemur þá má líða lengra á milli.
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Já ég tek undir með Hlyni en ég hef vatnaskipti einu sinni i viku en sýg upp úr botninum á 3 til 6 vikn fresti :)
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
svanson
Posts: 178
Joined: 03 Feb 2010, 23:33

Post by svanson »

ok flott er, þá er ég með þetta allt á hreinu :wink: takk fyrir ábendingarnar :)
Post Reply